Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 89

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 89
Fræði og bækur almenns efnis breytingar urðu á skip- um og búnaði þeirra. I bókinni er einnig gerð stutt grein fyrir öll- um nýjum fiskiskipum, sem komu til Isafjarðar á þessu tímaskeiði, útgerð- ar- og skipstjórnarmönn- um og ýmsum aðilum, sem komu við þessa sögu með einum eða öðrum hætti. 288 blaðsíður. Jón Páll Halldórsson Dreifing: Hið ísl. bók- menntafélag ISBN 9979-9260-3-1 Leiðb.verð: 3.480 kr. f Heimir Polsson á ♦ % J Lt / 9 Frá lærdómsöld líl raunsæis ISLENSKOB •ÓKMCNNTXR lSSO - 1900 FRÁ LÆRDÓMSÖLD TIL RAUNSÆIS Heimir Pálsson Hér er fjallað um íslensk- ar bókmenntir frá mið- öldum til loka 19. aldar á einkar aðgengilegan hátt. Ljósi er brugðið á helstu höfunda tímabilsins, fjöldi verka er tekinn til um- fjöllunar og bókmennta- sagan tengd þjóðfélags- þróun og hugmyndasögu. Auk þess eru helstu bók- menntastefnur skýrðar í sjálfstæðum köflum. Bók- in er skreytt fjölmörgum myndum. 185 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1370-1 Leiðb.verð: 3.680 kr. FREMSTA VÍGLÍNA Átök og hernaðarum- svif á Austurlandi í heimsstyrjöldinni síðari Friðþór Eydal Austurland var vettvang- ur helstu stríðsátaka síð- ari heimsstyrjaldarinnar á Islandi. Þar var dregin fremsta víglína hernáms- liðsins og kom alloft til átaka. Höfundur rekur áfram umsvif hinna stríð- andi þjóða og þátt her- liðsins á Islandi í síðari heimsstyrjöldinni sem hann hóf í bók sinni Vígdrekar og vopnagnýr. Lýst er varnarviðbúnaði á Reyðarfirði og her- skipalæginu í Seyðisfirði, ratsjár- og fjarskiptastöðv- um, tundurduflalögnum Breta og Þjóðverja, sigl- ingum skipalesta til Rúss- lands, loftárásum Þjóð- verja, áformum um flug- velli, þýskum kafbáta- heimsóknum, ferðum þeirra með njósnara til landsins og gagnnjósn- um. Bókin er byggð á heimildum hernaðaryfir- valda og lýsingum sjón- arvotta sem settar eru fram með fjölda áður óbirtra ljósmynda og ítarlegum skýringum. 270 blaðsíður. Bláskeggur ISBN 9979-9439-0-4 Leiðb.verð: 4.380 kr. FRUMSPEKI I 39. lærdómsrit Bókm.fél. Aristóteles Þýðing: og inng.: Svavar Hrafn Svavarsson Frumspeki I er eitt áhrifa- mesta rit í sögu heimspek- innar. Hér ræðir Aristó- teles og metur viðhorf Platons og fyrirrennara sinna til spurninga um eðli og gerð veruleikans og mótar sína eigin kenn- ingu. Með henni er lagð- ur grunnur að umræðu sem sett hefur mark sitt á gervalla vestræna heim- speki allt fram á þennan dag. 112 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-078-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. FRUMSPEKI OG ÓENDANLEIKI í VERKUMSKÚLA THORLACIUSAR íslensk heimspeki á 18. öld Henry Alexander Henrysson Skúli Thorlacius (1741- 1815) var einn af mörg- um íslenskum Hafnar- stúdentum á 18. öld sem lögðu sérstaka rækt við heimspeki á námsárum sínum. Forvitnileg rann- FRl'MSrEKl OC ÓENDANLEIKl í VKRkl'M SKt'l A ITIORI ACIUSAR ÍSl.ENSK IIF.IMSPE.KI Á 1«. ÓLD HÍNRV At.EXAVOrK HFJVKVSSOK sókn á þeirri heimspeki sem Islendingar stund- uðu á upplýsingartíman- um. 150 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-074-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. Fyrirhcitna landið I Di FYRIRHEITNA LANDIÐ Sögur Biblíunnar Jón Þórisson ritstýrði I því úrvali sem hér er birt hefur verið lögð áhersla á að velja þekkta kafla úr Biblíunni. Þetta eru frásagnir um mann- leg samskipti í öllum sín- um margbreytileika; um svik, öfund og bróður- morð, en einnig um ná- ungakærleik, visku, trú og von. Þetta er úrval frásagna sem hafa orðið kveikja sköpunar meðal rithöf- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.