Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 97

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 97
 KYNÞÁTTAHYGGJA Jóhann M. Hauksson Kynþáttahyggja býr í hugum flestra sem óljós- ar hugmyndir um yfir- burði eins kynstofns yfir annan, eða að minnsta kosti um greinilegan mis- mun þeirra. En hvað er kynþáttahyggja í raun og við hvað styðst hún? Hvers vegna er hún jafn áhrifamikil og áberandi á okkar tímum og raun ber vitni? Höfundur gerir grein fyrir kynþáttahyggju, segir sögu hennar og skýrir frá rannsóknum á fyrirbærinu og kenning- um um það. 158 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1828-7 Leiðb.verð: 1.390 kr. KÆRU FÉLAGAR íslenskir sósíalistar og Sovétríkin 1920-1960 Jón Ólafsson Jón Ólafsson hefur kann- að rækilega gögn sem til skamms tíma töldust til leyndarskjala á söfnum í Moskvu. I þessari bók fjallar hann á ítarlegan og greinargóðan hátt um samband íslenskra sósí- alista við Moskvuvaldið og áhrif þess á íslenska stjórnmálaþróun í fjóra Fræði og bækur almenns efnis áratugi. Meðal annars kemur á daginn að sam- bandið var nánara en oft hefur verið látið í veðri vaka og mörgum mun bregða við að lesa þær nákvæmu skýrslur um menn og málefni sem rúss- neskir sendimenn sendu úr Reykjavík til Kreml. 290 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1985-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. LAND BIRTUNNAR LAND OF LIGHT LAND DES LICHTES TERRE DE LUMIÉRE TIERRA DE LUZ Haukur Snorrason Magnús Tumi Guð- mundsson Þýðing: Orðabankinn sf. Sonja Diego Land birtunnar er vegleg ljósmyndabók sem gefin er út við árþúsundamót. Auk íslensku kemur bók- in út á ensku, þýsku, frönsku og spænsku. I bókinni er ávarp eftir herra Ólaf Ragnar Gríms- son forseta Islands. Fjöldi ljósmynda prýðir bók- ina, flestar úr náttúru Is- lands. Þær sýna blæ- brigði árstíðanna og þau fjölbreytilegu birtu- og veðurfarsskilyrði sem Is- land býður upp á. Einnig eru í bókinni myndir frá höfuðborginni Reykjavík. Höfundur myndanna, Haukur Snorrason ljós- myndaii dregur fram marg- breytileika landsins með næmu auga náttúruunn- andans. Myncbr eftir hann hafa víða birst en Land birtunnar er hans stærsta einstaka verk til þessa. I bókinni er stutt en áhugaverð landlýsing með ágripi af jarðfræði lands- ins eftir Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlis- fræðing, sem einnig samdi gagnorða texta með öll- um ljósmyndum. Ahugaverð bók fyrir alla unnendur Islands, lands birtunnar. 132 blaðsíður. Snerruútgáfan ehf. ISBN 9979-9238-1-4/2- 2/3-0/4-9/5-7 Leiðb.verð: 4.995 kr. LANDEYINGABÓK Valgeir Sigurðsson Ragnar Böðvarsson Saga jarða og ábúenda í Austur-Landeyjarhreppi eftir Valgeir Sigurðsson, höfund Rangvellingabók- ar, og Ragnar Böðvars- son. Fleiri hafa einnig komið að verkinu. Rakin er saga jarða og ættir fólks svo langt sem heim- ildir leyfa. í bókinni eru um 500 myndir af ábú- endum. Ómissandi rit fýrir þá er ættfræði og þjóðlegum fróðleik unna. 580 blaðsíður. Austur-Landeyjahrepp- ur ISBN 9979-60-484-0 Leiðb.verð: 7.000 kr. LEGGÐU RÆKT VIÐ SJÁLFAN ÞIG Anna Valdimarsdóttir Þetta er bókin um ábyrgð manneskjunnar og leiðir til að lifa innihaldsríku h'fi. Lýst er hvemig draga megi úr kvíða og reiði með breyttum hugsunar- hætti og styrkja sig til þess að fylgja eigin sann- færingu í stað þess að láta stjórnast af kvíða um það hvað öðrum finnist. Einnig er fjallað um heil- brigt sjálfsálit, leiðir til að leysa vandamál, halda uppi samræðum og segja nei án sektarkenndar. Þessi mannbætandi bók boðar engar einfaldar skyndilausnir, en vekur 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.