Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 99

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 99
Fræði og bækur almenns efnis ÓMAR RAGNARSSON Lýs'yfir (andir>a og eyðingar, lífs og dauða, sem gera þetta svæði einstakt á jarðríki. I þessari einstæðu bók segir Ómar Ragnarsson m.a. frá ferð þriggja jap- anskra vísindamanna sem mættu örlögum sínum í Rjúpnabrekkukvísl og undarlegu atviki er átti sér stað er hann fór með aðstandendur mannanna til að kveðja sálir þeirra. Ómar segir einnig frá er- lendri konu sem seldi allar eigur sínar og hélt upp á íslensk öræfi um hávetur til þess að sinna köllun sem hún varð fyr- ir og í bókinni greinir Ómar frá skelfilegri lífs- reynslu sinni við Öskju. Þegar öllu virtist lokið var haldið verndarhendi yfir honum og skelfingin breyttist í gleði. Hann upplifði svipaða tilfinn- ingu þegar hann fann eig- inkonu sína sem „týnst" hafði á þeim slóðum við Bergvatnskvísl er skelfi- legir atburðir höfðu átt sér stað. Þá ríkti alsæla í öræfakyrrðinni, rétt eins og hjá Eyvindi og Höllu forðum. Ómar Ragnarsson hef- nr einstaka tilfinningu fyrir landinu sínu, fólki og atburðum, hvort sem hann upplifir þá sjálfur eða setur sig í spor ann- arra. Allir þessir kostir hans endurspeglast í bók- inni Ljósið yfir landinu. 160 blaðsíður. Fróði hf. ISBN 9979-71-288-0 Leiðb.verð: 3.790 kr. LOUISA MATTHÍASDÓTTIR Ritstj.: Jed Perl Viðamikið verk um líf og list Louisu Matthíasdótt- ur. í bókinni eru 220 mynd- ir, þar af 140 myndir af verkum hennar gömlum og nýjum. Ritstjóri bók- arinnar Jed Perl er virtur listgagnrýnandi í New York. Hann skrifar um feril Louisu frá miðjum sjöunda áratugnum til dagsins í dag og telur hana „meðal merkustu listamanna vorra tíma“ sem gefi í verkum sínum svo tæra mynd af við- fangsefninu að furðu sæt- ir. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur segir frá námsárum Louisu og verk- um fram að því að hún flyst til New York árið 1942. Martica Sawin, listfræðingur og rithöf- undur segir frá fyrstu árum Louisu í New York og rekur þroskaferil henn- ar fram að þeim tíma að verk hennar fóru að vekja athygli. Sigurður Louisa Matthíasdóttir Stórglæsileg 240 blaðsíðna bók í stóru broti, prýdd á þriðja hundrað ljósmyndum. Þar á meðal 140 myndum af verkum Louisu. Bókina skrifa Jed Perl listgagnrýnandi, listfræðingarnir Aðalsteinn Ingólfsson og Martica Sawin, og Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Vigdís Finnbogadóttir og John Asbery, ljóðskáld, rita ávarps- og aðfaraorð. BÓKIN FÆST í (SLENSKRI OG ENSKRI ÚTGÁFU 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.