Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 105

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 105
Fræði og bækur almenns efnis persónulegum minning- um og samtölum við er- lenda embættismenn og ráðherra. I senn merkt fræðirit og einstæð frá- sögn um samskipti við erlendar þjóðir. Prýdd fjölda Ijósmynda. Sum- arliði R. ísleifsson bjó til prentunar, ritnefnd: Gunn- ar G. Schram, Gils Guð- mundsson, Már Elísson og Jón Jónsson. 530 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag Alþjóðamálastofnun Háskóla Islands ISBN 9979-66-058-9 Leiðb.verð: 5.900 kr. SAGA TÍMANS Lærdómsrit Stephen W. Hawking Þýðing: Guðmundur Arnlaugsson Inngangur: Lárus Thorlacius Einstök og sívinsæl met- sölubókin er nú endur- SftPtltN W. MAWKINCi Saga tímans prentuð í fjórða sinn frá 1990. Gott dæmi um vinsældir alþýðlegra og vandaðra Lærdómsríta. Fjallað um upphaf al- heims í miklahvelli og endalok stjarna er þær sogast í svarthol. Tilgátur Hawkings fela í sér að tíminn eigi sér takmörk og að stærð heimsins sé endanleg. 296 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-079-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. SAGA VEÐURSTOFU ÍSLANDS Hilmar Garðarsson í ársbyrjun 2000 verða liðin 80 ár frá því að rekstur Veðurstofu Is- lands hófst. Að því til- efni hefur saga stofnun- arinnar verið skráð. Þar er gerð ítarleg grein fyrir fjölþættri starfsemi Veð- urstofunnar og einnig sagt frá frumkvöðlum sem sinntu veðurathugunum á 17., 18. og 19. öld. Rit- ið prýða um 400 ljós- myndir, teikningar og kort. xxiv+417 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9399-6-6 Leiðb.verð: 4.900 kr. SAGA VERALDAR VIÐ UPPHAF NÝRRAR ALDAR Tímamótaverk í íslenskri listasögu SIGURJÓN ÓLAFSSON Ævi og list I - II í ritinu er í fyrsta skipti gerð heildarúttekt á listferli Sigurjóns Ólafssonar, eins helsta brautryðjanda módernismans í íslenskri höggmyndalist. Höfundar megintexta eru listfræðingarnir Aðalsteinn Ingólfsson og Lise Funder. í ritinu er einnig heildarskrá yfir öll verk Sigurjóns á tímabilinu 1924 - 1982 ásamt fjölda Ijósmynda. Ritstjóri og höfundur heildarskrár er Birgitta Spur. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.