Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 114

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 114
Fræði og bækur almenns efnis VALDA n r m i ^ItTIT mOAsT Altk 04 /ersklr tlraumar ( hlrnjkm rióikiptmlffl Óll BIÖRN XÁRASON hugmyndir og vinnu- brögð hafa gjörbreytt landslagi íslensks at- vinnu- og viðskiptalífs. Gamla tvískiptingin í SÍS-blokk og einkafram- taks-blokk heyrir sög- unni til. Nú ríkir hús- bóndavald hlutabréfa- markaðarins. Gamlir valda- kjarnar hafa gliðnað og nýir menn, óháðir gam- algrónum ættar- og stjóm- málatengslum, setja mik- inn svip á viðskiptalífið. Ritstjóri DV lýsir þeim straumhvörfum, sem orð- ið hafa í íslensku við- skiptalífi, sviptir hul- unni af átökum að tjalda- baki og bregður kastljós- inu á þá einstaklinga og fyrirtæki, sem koma við sögu. 250 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ehf. ISBN 9979-9418-3-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. VEÐURDAGAR Fróðleikur, skáldskap- ur og veðurdagbók Unnur Ólafsdóttir og Þórarinn Eldjárn Unnur Ólafsdóttir veður- fræðingur og Þórarinn Eldjárn rithöfundur hafa hér tekið saman nýstár- lega og skemmtilega bók fyrir alla þá sem láta sig veðrið varða. Bókin er allt í senn dagbók fyrir þá sem vilja gera eigin veðurathuganir og fróð- leiksnáma um fjölmargt sem lýtur að veðurfræði, sögu og skáldskap. 240 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1433-3 Leiðb.verð: 2.990 kr. ÞORVALDUR GYLFASON Viðskiptdn efla alla dáð VIÐSKIPTIN EFLA ALLA DÁÐ Þorvaldur Gylfason Höfundur kemur víða við og setur hagfræði Is- lands í samhengi við umheiminn, þar sem þjóð- irnar tengjast æ nánari viðskiptaböndum með batnandi lífskjör almenn- ings að leiðarljósi, enda eru mikil og vaxandi viðskipti við önnur lönd veigamikil forsenda frels- is, menningar og fram- fara. Þorvaldur Gylfason prófessor hefur stundað rannsóknir, kennslu og ráðgjöf víða um heim og ritað fjölda bóka og rit- gerða um hagfræði og hagstjórn. 359 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1843-0 Leiðb.verð: 4.480 kr. VINKONUR OG VINIR JESÚ Valdir biblíutextar á máli beggja kynja Málfar skiptir sköpum fyrir jafnrétti kvenna og karla. Kvennakirkjan hef- ur umritað Markúsarguð- spjall, Fjallræðuna og nokkra kafla úr Lúkasar- og Jóhannesarguðspjalli á mál beggja kynja. Einnig eru nokkrir ritn- ingartextar úr guðþjón- ustum Kvennakirkjunn- ar þar sem talað er til kvenna og Guð er í kven- kyni. 125 blaðsíður. Kvennakirkjan ISBN 9979-9158-1-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. VITJUN SÍNA VAKTA BER Safn greina eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík Ritstj.: Guðrún Ingólfs- dóttir og Svavar Sig- mundsson Ritið veitir sýn á helstu hugðar- og viðfangsefni Grunnavíkur-Jóns. Hér eru ritgerðir um skáldskap og skáldskaparfræði, ís- lenska tungu, náttúru- fræði og hagfræði. Auk- iiáaáaci&r^ VITJUN SÍNA VAKTA BER Safn greina efttr Jón Olafsson ór Grunnavfk inheldur er hér úrval úr bréfum góðvinarins. 142 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-392-2 Leiðb.verð: 1.900 kr. WHERE NATURE SHINES THE WORLD OF MOV- ING WATER REYKJAVÍK, A CITY FOR ALL SEASONS Sigurgeir Sigurjónsson Ari Trausti Guðmundsson Sigurgeir Sigurjónsson, einn fremsti ljósmyndari íslendinga, sendir frá sér þrjár litlar bækur um Reykjavík, íslenskar nátt- úruperlur og fossa. Ari Trausti Guðmundsson rit- ar textann sem er á ensku, frönsku og þýsku. 91 blaðsíða hver bók. Forlagið ISBN 9979-53-368-4 e./- 369-2 fr./-370-6 þ. Leiðb.verð: 990 kr. hver bók. 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.