Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 116

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 116
Fræði og bækur almenns efnis ÞAÐ ER YFIR OSS VAKAÐ Haraldur Níelsson Safn predikana eftir einn mesta áhrifamann í kristni- sögu Islands og trúarlífi þjóðarinnar. Hann hafði mikil áhrif á þjóð sína sem fyrirlesari og predik- ari. Vegna afskipta sinna af spíritisma og sálar- rannsóknum varð hann einn umdeildasti maður síns tíma. Hér er að finna tuttugu og fimm predik- anir eftir séra Harald. Nítján þeirra hafa áður birst á prenti, flestar í predikunarsöfnum hans en aðrar eru aðeins til í handriti. 192 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-389-2 Leiðb.verð: 3.500 kr. ÞAR SEM LANDIÐ RÍS HÆST Bókin um Öræfasveit og Öræfajökul Snævarr Guðmundsson Hér er dreginn saman mikill fróðleikur um Ör- æfasveit fyrr og nú, lífs- hætti og búsetu. Einnig er hér í fyrsta skipti skráð sagan af því hvern- ig menn hafa smám sam- an kannað og kortlagt þetta fjölbreytta og tign- 114 arlega fjalla- og jökla- svæði. Höfundur rekur fornar heimildir, segir frá fyrstu tilraunum til að klífa fjöll og tinda fyr- ir tvö hundruð árum og skýrir vel hvernig hug- myndir manna um þetta stórkostlega hérað hafa smám saman skýrst og mótast. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda eftir höfundinn. 186 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1874-0 Leiðb.verð: 4.980 kr. ÞINGROFIÐ 14. apríl 1931 Dr. Haraldur Matthíasson Fjallað er um einn mesta átakaatburð í íslenskum stjórnmálum, þingrofið 1931. Þá hætti Alþýðu- flokkur að veita ríkis- stjórn Framsóknarflokks hlutleysi og hugðist semja við Sjálfstæðisflokk um nýja kjördæmaskipan. Bar Sjálfstæðisflokkur fram vantraust á stjórnina, sem útlit var fyrir að yrði samþykkt. Skyldi fara fram útvarpsumræða um vantraustið, hin fyrsta á fslandi. Af henni varð ekki, því Tryggvi Þór- hallsson forsætisráðherra las upp konungsbréf um þingrof. Háreysti varð í þingsalnum og töldu stjórnarandstæðingar þetta stjórnarskrárbrot. í kjölfar þingrofsins voru haldnir mótmælafundir, farið í mótmælagöngur og setið um bústað for- sætisráðherra í viku. Dr. Haraldur Matthíasson, landskunnur fræðimaður, sagnaþulur og ferðagarp- ur lýsir þessum atburð- um, en hann var þing- skrifari á þessum örlaga- tímum. 133 blaðsíður. Sögufélag - Skrifstofa alþingis ISBN 9979-9059-3-X Leiðb.verð: 2.280 kr. ÞJÓÐRÁÐ Hörður Bergmann Þjóðráð er innlegg í um- ræðuna um þróun og ffamtíð íslensks þjóðfé- lags, vandamál þess og viðfangsefni í upphafi nýrrar aldar. Höfundur skilgreinir hvaða vanda er helst við að etja og varpar fram rökstuddum tillögum um lausnir sem felast ekki í auknum fjár- framlögum og meiri hag- vexti, heldur breytingu á markmiðum, lífsháttum og viðhorfum. Er að verða til efnahagslegt kynslóðabil sem erfitt er að brúa? Hvernig má tryggja hagkvæma nýt- ingu auðlinda án þess að þrengja kosti þeirra sem erfa landið? Er unnt að lifa betra lífi með minna umleikis og tryggja vel- ferð til frambúðar? Hvem- ig má draga úr völdum fámennra þrýstihópa? Hvernig má lækna mein- semdir heilbrigðiskerfis- ins? Þjóðráð er bók sem varpar fram spurningum og bendir á lausnir. 142 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0365-5 Leiðb.verð: 1.890 kr. ÞJÓÐSÖGUR VIÐ SJÓ Sögurnar í þessari bók eru frá Norður-Noregi, Lapplandi, Færeyjum, Islandi og Grænlandi. Þær fjalla um fólk sem býr við hafið og sækir þangað lífsbjörg sína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.