Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 118

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 118
Ævisögur og endurminningar AF FÖNGUM OG FRJÁLSUM MÖNNUM Jón Bjarman Sjálfsævisaga sóra Jóns Bjarmans er án vafa ein sú allra eftirminnilegasta í langan tíma. Enginn ís- lenskur prestur á að baki jafn fjölbreyttan og óvenju- legan feril og Jón. Hann var rétt orðinn fyrsti fangaprestur landsins þeg- ar Geirfinnsmálið kom upp. Hann varð vitni að ofbeldi og reyndi að verja fangana en mætti snarpri andstöðu yfir- valda. Hin fjölbreytifega lífsganga séra Jóns - fangapresturinn, fyrsti sjúkrahúspresturinn, árin í Kanada, sveitaprestur í Laufási svo fátt eitt sé talið - gerir sjálfsævi- sögu hans einstaka, í senn hrífandi og nötur- iega í snilldarlegri frá- sögn af misjöfnu mann- lífi, innan fangelsismúra sem utan. 342 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-9-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. Á FJALLI LÍFS OG DAUÐA Sönn saga af harmleik á Everest Jon Krakauer Þýðing: ísak Harðarson í þessari heimsfrægu metsölubók segir fjalla- maður, sem tók að sér að skrifa grein um markaðs- setningu Everest-fjalls, frá hörmungardegi í sögu þess: Að kvöldi 10. maí 1996 var hann á leið ofan af tindinum í myrkri er hann mætti tuttugu öðr- um klifrurum sem seigl- uðust upp eftir. Fimm þeirra sneru aldrei aftur. Krakauer kannar hvað það er við Everest sem fær svo marga til þess að gleyma allri varkárni, hunsa áhyggjur ástvina og leggja sig í slíka hættu. Vitnisburður hans um það sem átti sér stað á hæsta tindi heims er skrifaður af heitri tilfinn- ingu og er yfirþyrmandi í hispursleika sínum og nákvæmni. 310 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-384-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. llll II il M 1 □ f m i 13 Á LÍFSINS LEIÐ 2. bindi Fjöldi þjóðþekktra manna og kvenna úr ýmsum stéttum rifjar upp minn- ingar um atvik eða fólk sem ekki gleymist. Frá- sagnimar eru ýmist glettn- ar og gamansamar eða áleitnar og umhugsunar- verðar en alfar einlægar og hreinskilnar. Einstök bók gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi meðal barna. 176 blaðsíður. Stoð og styrkur Dreifing: Æskan ehf. ISBN 9979-9367-1-1 Leiðb.verð: 3.590 kr. Á HÆLUM LÖGGUNNAR Sveinn Þormóðsson Ijósmyndari Reynir Traustason í ævisögu sinni lýsir Sveinn lífinu í Reykjavík frá því hann var að alast upp og til þessa dags. Sextán ára stofnaði hann sitt eigið heimili í bragga á Skólavörðuholti. Hann bjó í Kamp Knox þar sem fyrirmyndir að per- sónum úr skáldsögunni Djöflaeyjunni voru sam- ferðafólk hans. Sveinn hóf blaðaljósmyndarafer- il sinn upp úr 1950 og hefur hann staðið óslitið síðan. Sveinn hefur kom- ið að fleiri slysum og stórbrunum en nokktn annar Islendingur og oft verið á undan slökkviliði og lögreglu á vettvang. Sjálfur hefur hann ekki farið varhluta af slysum og eftir eitt slíkt gáfu leikmenn mfl. KR hon- um blóð. Fjöldi ljósmynda hans prýðir bókina auk mynda frá æviferli hans. 208 blaðsíður. Islenska bókaútg. ehf. ISBN 9979-877-24-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. Örsagan frh.: nuddar sæðinu um líkama konunnar þeytist það og breytist í hvítt löður, og mað- urinn var sem inn- blásinn af heilögum hvötum, fannst hann svífa (loftinu og sjá Ijóma í dáleiddum aug- um konunnar og magn- 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.