Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 119
Ævintýralega skemmtileg bók - gefin út til stuðnings Styrktarfélagi
krabbameinssjúkra barna og forvarnastarfi meðal barna
‘THEWeum
lóhannes Jónsson
Vatgerður
Jón Baldvir
Guðrún Perutsdónir
„iiHrWMMÍW
Fjöldi þjóðþekktra manna og kvenna segir
frá atvikum og fólki sem ekki g eymts
Einstæð bók - gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins
og forvarnastarfi meðal barna
Hópur alþingis-
manna segir frá
Á Alþingi eru nokkrir „ævintýramenn" og
aðrir sem hafa frá ýmsu ævintýralegu að
segja. Þeir lýsa t.a.m. gönguferð á Suður-
skautið, þrísöng með frú Naínu Jeltsín og
rússneskri þjóðarlistakonu, leit að sólar-
geislanum í Indónesíu, þátttöku í stórviðburði
í mannkynssögunni, siglingu stráka á hæpnu
fleyi yfir Faxaflóa, fallhlífarstökki og ferðum
um Kína.veiðimannasamfélagi á Flornströnd-
um, indíánum í Kanada, fjölkvæni í Egypta-
landi, gosum og gígakönnun, „einangrun"
í Cagliari á Sardiníu og ferðum yfirum...
I þessari einstæðu bók sýnir fjöldi
þjóðþekktra manna og kvenna á sér nýja
hiið og segirfrá atvikum eða fólki sem
ekki gleymist.
Efnið er fjölbreytt og forvitnilegt, ýmist
áhrifamikið eða spaugsamt, úr bernsku
höfunda eða frá síðari æviskeiðum,
um atvik hér á landi eða erlendis og
lífshætti á ýmsum tímum.