Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 128

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 128
Ævisögur og endurminningar vonbrigði, „afrek í ósigr- um lífsins" eins og Guð- mundur Ingi yrkir um. Fjöldi ljósmynda prýðir verkið. 172 blaðsíður. Vestfirska forlagið ISBN 9979-9343-5-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. NÝ FRAMTÍÐ - í NÝJU LANDI Valgeir Sigurðsson Þessi bók hefur að geyma viðtöl við fimm þýskar konur sem fluttust til ís- lands eftir síðari heims- styrjöldina. Þær segja á opinskáan hátt frá lífinu í Þýskalandi undir stjórn nasismans, hörmungum heimsstyrjaldarinnar og hvernig þær kynntust ís- lensku þjóðfélagi við misjafnar aðstæður, lög- uðu sig að því og urðu Islendingar. 193 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-440-2 Leiðb.verð: 3.890 kr. BÓKABÚð Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar sími 464 3191 ÓLAFUR LANDLÆKNIR Vilhelm G. Kristinsson Ólafur Ólafsson, sem var landlæknir í rösklega ald- arfjórðung, er löngu þjóð- kunnur fyrir störf sín. I bráðskemmtilegum og fróðlegum endurminn- ingum sínum kemur Ólafur víða við. Hann segir frá eftirminnilegu fólki, atburðum og mál- efnum fré löngum og stormasömum ferli. Ólaf- ur er um margt óvenju- legur embættismaður; hann talar hreint út en á afar auðvelt með að sjá broslegu hliðarnar, jafn- vel á alvarlegustu mál- um. 330 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1428-7 Leiðb.verð: 4.460 kr. SAGNAÞÆTTIR Tómas Guðmundsson Tómas Guðmundsson var eitt ástsælasta ljóð- skáld þjóðarinnar á þess- ari öld. Jafnhamt naut hann ómældra vinsælda fyrir sagnaþætti sína sem birtust í blöðum og tíma- ritum og síðar í ritröð- inni Islenzkir örlagaþætt- ir. Hér er um að ræða þjóðlegan fróðleik eins og hann gerist bestur því að í sagnaþáttum sínum sameinar Tómas skáld- r%:i£ $ 1. T ( LX Sagnaþætti T 6 M A S A R Guðmundssonar legt innsæi, fagran stíl og sagnfræðilega nákvæmni. Þessar perlur íslenskrar sagnalistar hafa verið ófáanlegar um áratugi. 288 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1966-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. STEINGRÍMUR HERMANNSSON Ævisaga II Dagur B. Eggertsson I áratugi var Steingrímur Hermannsson í eldlínu stjórnmálanna og í þess- ari bók er hann í senn einlægur og ósérhlífinn og ófeiminn við að segja skoðun sína á mönnum og málefnum. Um leið greinir hann frá því sem gerðist að tjaldabaki á sviði stjórnmálanna og fáir vissu af - sumt hefur aldrei áður komið ham opinberlega og er merki- legt innlegg í íslenska stjórnmálasögu. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda. 380 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1431-7 Leiðb.verð: 4.460 kr. SVIPTINGAR ÁSJÁVARSLÓÐ Höskuldur Skarphéðinsson Höskuldur skipherra bregður upp svipmynd- um há langri starfsævi í Landhelgisgæslunni, hvort heldur eru björg- unarferðir á úthöfum í fárviðri og brotsjó eða átök við herskip hennar hátignar þegar Bretar neituðu að viðurkenna fiskveiðilögsögu Islend- inga og svifust einskis í þeim tilgangi að sigla ís- lensku varðskipin í kaf. Rauður þráður hásagnar- innar er þó ósvikið yfir- lætisleysi og samúð hins lífsreynda sjómanns með öllum þeim sem þjást og þola. Höfundur ritar sögu sína á þróttmiklu máli og smitandi hásagnar- gleði hans gerir þessa sjávarsögu að sönnum skemmtilestri. 248 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1962-3 Leiðb.verð: 4.280 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.