Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 130
Ævisögur og endurminningar
VISKÍBÖRNIN
Jack Erdmann
Larry Kearney
Þýðing: Yngvi Þór
Kormáksson
I bókinni Viskíhörnin
lýsa Jack Erdmann og
ljóðskáldið Larry Kearn-
ey ævi hins fyrrnefnda
frá barnæsku til fjörutíu
og fimm ára aldurs. Jack
ólst upp í alkóhólískri
íjölskyldu og sem of-
drykkjumaður sjálfur lifði
hann í afneitun og sjálfs-
blekkingu árum saman. I
bókinni kemur fram
hvernig Jack Erdmann
lifði af sína persónulegu
helför. Um er að ræða af-
dráttarlausa sjálfskrufn-
ingu sem er í senn háal-
varleg og oft bráðfyndin.
Ævi Jacks er nánast eins
og ferð til heljar og heim
aftur „í rússíbana". Þessi
bók kann að hjálpa fleira
fólki. Óhamingjusömu
fólki sem á óhamingju-
söm börn - viskíbörn.
„Bókin á erindi til
allra, enda alkóhólismi
eitt alvarlegasta heilsu-
fars- og samfélagsvanda-
mál samtímans." - Einar
Gylfi Jónsson sálfræð-
ingur.
„Það er í raun dálítið
kraftaverk að Jack Erd-
mann og Larry Kearney
hafi með svo þokkafull-
um hætti tekist að lýsa
hryllingnum sem fylgir
þessu geðveikislega lífs-
mynstri." Anne Lamott
rithöfundur.
Inngangsorð eru eftir
Þórarin Tyrfingsson yfir-
lækni.
277 blaðsíður.
Svava
ISBN 9979-60-485-9
Leiðb.verð: 2.700 kr.
kilja.
ÆVINTÝRI
ALÞINGISMANNA
Vigdís Stefánsdóttir
skráði
Á Alþingi eru nokkrir
„ævintýramenn" og allir
hinir hafa frá einhverju
ævintýralegu að segja.
Þingmenn víða að (sem
spegla litróf flokkanna!)
hafa hér orðið og lýsa
t.a.m. gönguferð á Suð-
urskautið, óvæntu mat-
arboði hjá frú Jeltsín, lif-
ÆVINTYIU
ALÞINGIS-
andi mat í Kína, ættleið-
ingu í Indónesíu og sjó-
ferð á hripleku fleyi yfir
Faxaflóa. - Þetta er bráð-
skemmtileg bók með
fjölda mynda gefin út í
þágu Styrktarfélags krabba-
meinssjúkra bama og for-
varnastarfs meðal barna.
176 blaðsíður.
Stoð og styrkur
Dreifing: Æskan ehf.
ISBN 9979-9367-2-X
Leiðb.verð: 3.590 kr.
ÆVISAGA ÞORSKSINS
Fiskur sem breytti
heiminum
Mark Kurlansky
Þýðing: Ólafur
Hannibalsson
2. prentun. Frábærir dóm-
ar!
„Það er óhætt að hvetja
til lestrar þessarar bókar.
Hún er feikilega vel unn-
in „Þetta er mjög skemmti-
leg ævisaga..." (Mbl.)
„Þessi bók er það besta
sem skrifað hefur verið
um þjóðarauð okkar Is-
lendinga...“ (Úlfar Ey-
steinssson - Þrír frakkar)
„Óvenjuleg blanda bók-
mennta, líflegrar sögu og
blaðamennsku hefur gert
þessa bók vinsæla langt
umfram það sem ætla
mætti af bók um þorsk,
...“ (Dagur)
„Það er vissulega hægt
að mæla með þessari
sögu og hún á að vera
skyldulesning fyrir okk-
ur Islendinga, ...“ (Ágúst
Einarsson fv. alþm.)
320 blaðsíður.
Hans Kristján Árnason
og Einar Árnason
Dreifing: ísbók ehf.
ISBN 9979-9152-4-2
Leiðb.verð: 3.900 kr.
128