Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 131
Handbækur
ÁPRJÓNUNUM
Unnur Breiðfjörð
A prjónununi er kennslu-
bók í prjóni. I henni eru
helstu prjónaaðferðir
kenndar stig af stigi.
Áhersla er lögð á grunn-
uppskriftir sem hægt er
að vinna úr á ýmsa vegu,
þannig að sköpunargleð-
in fái að njóta sín.
Hentug handbók á
hverju heimili.
102 blaðsíður.
Námsgagnastofnun
9979-0-0301-4
Leiðb.verð: 1.710 kr.
BESTI AFMÆLISDAG-
UR LÍFS ÞÍNS
Helen Exley ritstýrði og
valdi efnið
Þýðing: Atli Magnússon
Þessi litla bók kemur
orðum að ýmsu því sem
við viljum segja við þann
sem stendur á tímamót-
um: Skemmtu þér, taktu
áhættu, njóttu tilverunn-
ar og gakktu á hólm við
hana. Heimurinn bíður
þarna úti og látir þú þig
dreyma um eitthvað get-
ur þú látið það rætast.
32 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-436-4
Leiðb.verð: 750 kr.
BLÓMAHANDBÓK
HEIMILISINS
Allt um stofublóm og
innijurtir
Þýðing: Björn Jónsson
og Örnólfur Thorlacius
Nýtt og yfirgripsmikið
uppflettirit um plöntur
sem henta til innirækt-
unar. Textinn er skýr og
hnitmiðaður og myndir
vandaðar. Hverri tegund
fylgir greinargóð lýsing
og fróðleikur um ræktun
og rétta meðferð. Bókin
er mjög aðgengileg og er
hér einnig fjallað um
ýmsar nýjar og spenn-
andi plöntur sem gætu
notið sín vel á íslenskum
heimilum.
320 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1387-6
Leiðb.verð: 4.480 kr.
BREYTINGASKEIÐIÐ
Heilbrigt viðhorf
Ruth Appleby
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Breytingaskekðið
Höfundurinn er smá-
skammtalæknir, sem hef-
ur sérhæft sig í breyt-
ingaskeiðinu. Fjallað er
um breytingaskeiðið á
raunhæfan hátt. Rakin eru
ítarlega þau vandamál,
sem geta komið upp og
viðeigandi lausnir kynnt-
ar, bæði hvað varðar mat-
aræði, fæðubótarefni, smá-
skammtalyf og hormóna.
„Þetta er bók sem ég
held að sé nauðsynlegt
fyrir allar konur eldri en
40 ára að lesa.“ - Kol-
brún Björnsdóttir, grasa-
læknir.
110 blaðsíður.
PP Forlag
ISBN 9979-9340-1-8
Leiðb.verð: 1.380 kr.
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur
IVU rvu ru r.DOKsaia.i bÓk/ði^. Stúdentaheimilinu við Hringbraut • S Sími 5700 777
129