Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 136
Handbækur
QuLLKORN UM GLEÐINA
hefur verið sagt um hið
mikilvægasta í lífi okkar
- kærleika þann og um-
hyggju sem við veitum
og þiggjum frá samferða-
mönnum okkar. Orð og
myndir gera hana að list-
rænni heild.
78 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-429-1
Leiðb.verð: 890 kr.
G uííkom
um tóskumi
Gullkoni um fajurdiua
GULLKORN
UM EINFALT LÍF
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Atli Magnússon
Þessi litla bók vegsamar
hina einföldu gleði í til-
veru okkar, hvernig lifa
skal lífinu í hóglátri kyrrð
og friðsemd.
Þetta er speki sem
hverjum manni er hollt
að tileinka sér.
76 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-446-1
Leiðb.verð: 890 kr.
GULLKORN
UM FEGURÐINA
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Atli Magnússon
Lífið er fullt af fegurð. í
tónlist, sem við heyrum.
GULLKORN
UM GLEÐINA
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Atli Magnússon
Þessi bók er fleytifull af
friði og gleði. Hún geym-
ir ómengaða visku sem
komin er ffá mestu og
bestu bjartsýnismönnum
aldanna og mun eflaust
auka á þá hamingju og
lífsfyllingu sem hver
maður þráir að njóta.
78 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-445-3
Leiðb.verð: 890 kr.
GULLKORN
UM KÆRLEIKANN
OG UMHYGGJUNA
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Jóhanna G.
Erlingsson
Þessi litla bók geymir
margt af því sem best
GULLKORN
UM VISKUNA
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Jón Daníelsson
Þessi litla bók er lista-
verk í myndum og máli.
í henni er að finna margt
af því besta sem sagt hef-
ur verið um leiðina til
lífsánægju og lífsfylling-
ar. Hún verður lesandan-
um sífellt hugstæð.
78 blaðsíður.
í brosi barns. í sólargeisla
sem allt í einu brýst inn
til okkar. Þessi litla bók
gefur hugmynd um
hvemig ýmis skáld, hugs-
uðir og afburðamenn hafa
skynjað fegurðina.
78 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-428-3
Leiðb.verð: 890 kr.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-427-5
Leiðb.verð: 890 kr.
GULLKORN
UM VONINA
Helen Exley valdi texta
og myndir
Þýðing: Atli Magnússon
Vonin er það dýrmætasta
sem við eigum og án
hennar væri okkur ómögu-
legt að mæta marghátt-
uðum erfiðleikum lífs-
ins. I þessari litlu bók
má fræðast um margt
það sem snjöllustu skáld,
hugsuðir og afburðafólk
hafa um vonina að segja.
Þetta er bók sem sækja
má í hugsvölun, aftur og
aftur.
78 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-430-5
Leiðb.verð: 890 kr.
Örsagan frh.:
sjáðu skýin, skýin eru
eins og tilraunir með
mjólkina, mjólkin er um
allt og allt er um mjólk
og kannski er guð
mjólk og mjólkin guð.
Þegar maðurinn vakn-
aði um morguninn
mundi hann ekkert af
því sem gerst hafði
deginum áður og
ekkert af því sem hann
134