Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 138

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 138
Handbækur HEILSA KARLA - HEILBRIGT VIÐHORF Joe Armstrong Þýðing: Reynir Harðarson Sumir karlar geta verið mjög ábyrgir á ýmsum sviðum tilverunnar en gjörsamlega kærulausir þegar kemur að þeirra eigin heilsu. Þeir til- einka sér gáfulega lang- tíma áætlun í fjármálum, huga vel að starfsframa og viðhaldi bílsins en gleyma heilsunni. Það er miklu ólíklegra að karlar leiti til læknis en konur, en miklu lík- legra að það sé komið með þá í skyndi á sjúkra- hús með hjartaáfall eða heilablóðfall. Þessari bók er ætlað að benda körlum á að þeir þurfa að huga að heils- unni. Bókin hentar vel fyrir mæður, eiginkonur, dætur, systur og aðra sem standa næst karlmönn- um. Magnús Scheving skrifar formála. 120 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-9340-5-0 Leiðb.verð: 1.380 kr. HEILSUBÓK FJÖLSKYLDUNNAR Ritstj.: Sigríður Harðardóttir Þýðing: Ólafur B. Guðnason og Heiga Þórarinsdóttir Heilsubók fjölskyldunn- ar er einstaklega aðgengi- leg og ítarleg handbók þar sem greint er skil- merkilega frá öllum helstu tegundum óhefðbund- inna lækninga. Lækninga- aðferðunum er lýst, fjall- að um alla algengustu sjúkdóma og hvernig óhefðbundnar lækningar geta komið þar að gagni. Bókin er unnin í sam- vinnu við íslenska sér- fræðinga. Bókin hefur verið ófáanleg um skeið en hefur nú verið endur- prentuð. 288 blaðsíður í stóru broti. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1273-X Leiðb.verð: 7.900 kr. BOKabúð BOðvsrs Reykjavíkurvegi 64 • 200 Hf. Sími 565 1630 • Fax 565 1777 HEIMSATLAS Vasahandbók Ritstj.: Björn Þorsteinsson Þýðing: Kristján B. Jónasson og Björn Þorsteinsson Þessari litlu handbók má stinga í vasann, en engu að síður geymir hún kort yfir allan heiminn, öll lönd og heimsálfur. Kort- in eru einstaklega skýr og áferðarfalleg og á þeim má finna samtals um 6500 örnefni. Aftast í bókinni er ítarlegur nafnavísir. 192 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1831-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. HORNSTRANDIR - GÖNGULEIÐIR Páll Ásgeir Ásgeirsson Margslungnum töfrum Hornstranda er erfitt að lýsa, en hér eru greinar- góðar lýsingar á vinsæl- ustu gönguleiðunum og helstu náttúruperlum svæðisins. Bókin er ríku- lega skreytt ljósmyndum og í miðju hennar er kort af svæðinu. Bókin er mjög gott veganesti fyrir Hornstrandafara því að þetta svæði gerir meiri kröfur um búnað en aðr- ir landshlutar og að fjöl- mörgu er að hyggja áður en lagt er í slíka ævin- týraför. Höfundurinn er þaulvanur fjallagarpur og hefur skrifað leiðsögurit um nokkrar vinsælustu gönguleiðir landsins. 96 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1916-X Leiðb.verð: 2.490 kr. HÖFUÐPRÝÐI Handbók um húfuprjón Gro Sandvik Þýðing: Ingibjörg Eyþórsdóttir Þessi hagnýta og að- gengilega bók um húfu- prjón hefur að geyma prjónauppskriftir að 73 fallegum höfuðfötum á alla fjölskylduna. Bæði 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.