Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 142

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 142
Handbækur ÍSLENSKIR MÁLSHÆTTIR/ ÍSLENSK ORÐTÖK Sölvi Sveinsson Myndskr.: Brian Pilk- ington Bækur Sölva Sveinsson- ar um íslenska málshætti og orðtök hafa notið mikilla vinsælda, enda eru þær afar fróðlegar og þarfar öllum þeim sem vilja auðga málfar sitt og fræðast um uppruna orðatiltækja og málshátta, sem hór eru skýrð á máli nútímafólks. Öll notkun- ardæmi eru úr daglegu nútímamáli. Þetta er ný prentun og eru bækurnar hér báðar saman í öskju. Þær eru skemmtilega myndskreyttar af Brian Pilkington. 503 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0293-4 Leiðb.verð: 9.800 kr. Örsagan frh.: hafði sagt, nema rám- aði eitthvað i það að hafa verið að tala um mjólk og botnaði þess vegna ekkert í því að við hlið hans í rúminu lá þessi girnilega rjóma- terta. ÍSLENSKUR FUGLAVÍSIR Jóhann Óli Hilmarsson Sérlega handhæg, grein- argóð og nýstárleg hand- bók um fugla og fugla- skoðun, sniðin að þörf- um náttúruunnenda og allra þeirra sem langar að glöggva sig á fuglum og fræðast um þá. Hór má finna ýmsar upplýs- ingar sem ekki er að finna í öðrum íslenskum fuglabókum, settar fram á myndrænan og glöggan hátt, og miklum upplýs- ingum komið til skila. Auk varpfugla er fjallað um fargesti, algenga vetr- argesti, sumargesti og ár- vissa flækingsfugla. I bókinni eru á sjötta hundrað ljósmyndir og skýringarmyndir og er þetta fyrsta greiningar- handbókin með alís- lenskum ljósmyndum af fuglum í náttúrulegu umhverfi. Myndirnar eru valdar með það fýrir augum að sýna einkenni fuglanna sem best til að auðvelda greiningu þeirra. Jóhann Oli Hilmarsson er einn helsti sérfræðing- ur okkar um fugla og lífs- hætti þeirra og hefur lengi unnið við rann- sóknir á fuglum og gerð kvikmynda og annars efnis um þá. 191 blaðsíða. Iðunn ISBN 9979-1-0310-8 Leiðb.verð: 4.980 kr. PAOLO MARÍA TURCHl ÍTÖLSK I ÍSLENSK $ ORÐABÓK I DiZIONARIO | ITALIANO | ISLANDESE | ÍTÖLSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Paolo Maria Turchi Með útkomu Italsk-ís- lenskrar orðabókar lauk höfundurinn, Paolo Maria Turchi, miklu stórvirki í orðabókarsmíði en hann hafði unnið um langt árabil að samningu bók- arinnar og Íslensk-ítal- skrar orðabókar er út kom árið 1994. Fyrir hana hefur höfundurinn hlotið miklar viðurkenn- ingar og mikið lof. Itölsk-íslensk orðabók er afar veigamikil og ítarleg bók, sniðin að þörfum allra þeirra sem vilja læra ítölsku eða þurfa að nota hana í námi, starfi eða sér til ánægju. Orða- forðinn er einkar fjöl- breyttur og víðtækur en megináherslan er þó lögð á ítalskt og íslenskt nútímamál. Bókin hent- ar jafnt námsmönnum og þeim er þurfa að nota ítölsku í starfi og sam- skiptum sem hinum, sem eru að læra ítölsku sér til ánægju og fróð- leiks. 678 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0292-6 Leiðb.verð: 9.800 kr. KOKKTEILAR David Briggs Þýðing: Atli Magnússon I þessari hagnýtu og skemmtilegu bók, sem er prýdd fjölda glæsilegra litmynda, er að finna fleiri en hundrað að- gengilegar uppskriftir að jafht sígildum sem óvenju- legum hanastélum. Les- andinn mun finna hér gamalkunna og sívin- sæla drykki á borð við Black Russian og Harvey Wallbanger, en einnig fá- gætar og seiðmagnaðar blöndur eins og Banana Bomber og Cactus Flower. Þá er hór úrval af óáfeng- um drykkjum handa ökumönnum, bindindis- mönnum og ungmenn- um. Lesandinn mun einnig finna hér ábend- ingar um hvernig hann getur lagað drykkinn sem best eftir eigin smekk. Margt má hér fræðast um varðandi helstu drykkjarefni, hvaða áhöld er gott að eiga og hvernig bera skal hvern drykk fram. Fyrir þann sem kann að meta þá list að laga gott hanastél mun bókin því reynast ómetanleg uppspretta hagnýtra upplýsinga og velkominna hugmynda 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.