Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 143

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 143
Handbækur sem gæða mun hana- stélssamkvæmið lífi og lit. 128 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-29-1 Leiðb.verð: 1.490 kr. KORTASETT AF ÍSLANDI Ferðakort í mælikvarða 1:600 000 og fjögur fjórð- ungskort í mælikvarða 1:300 000 í vönduðu hulstri og fallegri öskju sem hentar frábærlega til ferðalaga. Kortin eru prentuð í náttúrulegum litum og geyma nýjustu upplýsingar um vegi og ferðaþjónustu. Á bakhlið þeirra eru lýsingar og lit- myndir af helstu nátt- úruperlum landsins. Is- landskort Máls og menn- ingar hlutu alþjóðlegu verðlaunin Besti korta- flokkur heims 1999. Mál og menning ISBN 9979-3-1858-9 Leiðb.verð: 4.500 kr. Bóka/iskeinman Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840 LEIFUK f'OKSTElNSSOM OC GUDJÓN 0. MACNÚSSON LAUGAVEGURINN Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur Leifur Þorsteinsson og Guðjón Ó. Magnússon Gönguleiðin milli Land- mannalauga og Þórs- merkur er í daglegu tali nefnd „Laugavegurinn11. Þetta er ein fjölfarnasta og vinsælasta gönguleið- in um íslensk öræfi. I þessu riti er leiðin rakin í máli, myndum og kort- um og að auki fjallað um nokkrar styttri leiðir út frá skálum F.I. Ritið er ómissandi félagi í „Laugavegsgöngu". 40 blaðsíður. Ferðafélag íslands ISBN 9979-9391-2-5 Leiðb.verð: 1.000 kr. LEXICON ISLANDICUM ORDAHOK C,L DMU\'D\R \N'r-)íi t SSONAU LEXICON ISLANDICUM Orðabók Guðmundar Andréssonar Guðmundur Andrésson 11654 Orðabók Guðmundar Andréssonar kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1683 og var ætlað að bæta úr brýnni þörf þeg- ar áhugi á íslenskum fornritum var að vakna meðal erlendra lær- dómsmanna. I bókinni er því mikið af fornís- lensku orðafari. Þó er þar margt sem sótt er í samtíð höfundar, 17. öldina, einstök orð og orðatiltæki, orðtök og málshættir, svo og ýmis kveðskaparbrot sem ekki eru þekkt annars staðar frá. Bókin er því öðrum þræði merk heimild um íslenskan orðaforða á 17. öld og áfangi í sögu ís- lenskra orðabóka. xxxvii+297 blaðsíður. Orðabók Háskólans ISBN 9979-60-467-0 Leiðb.verð: 3.500 kr. LÍFIÐ í JAFNVÆGI TÍU SKRF.F TIL BLTRI LÍKAMA OG BITRA UFS BOB GREENEcx: OPRAH WINFREY LÍFIÐ í JAFNVÆGI Oprah Winfrey og Bob Greene Þýðing: Magnea Matthíasdóttir Oprah lýsir þeim erfið- leikum, sem tengjast því að ná kjörþyngd sinni og viðhalda henni. Bob Greene fer nákvæmlega í gegnum þau atriði sem þarf til að ná settu marki, svo sem gildi hreyfingar, mataræði, efnaskipti lík- amans og heilbrigt líf- erni. Þetta er bók fyrir alla sem vilja komast í form, bæta útlitið og auka vellíðan. Lestu hana, not- aðu þau ráð sem passa þér og mundu að allt er gott í hófi. Kilja 2.útgáfa. 242 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-9340-3-4 Leiðb.verð: 2.880 kr. LÍFSÞRÓTTUR Næringarfræði almennings Ólafur G. Sæmundsson Hér er hún loksins kom- in bókin sem alla heilsu- ræktendur á Islandi hef- ur skort. Lífsþróttur er næringarfræði fýrir al- menning. Hér er fjallað ítarlega um allt er lýtur að mataræði; offitu og ráð gegn henni, lyst- arstol, tengsl mataræðis og sjúkdóma, keppnis- íþróttir og fæðuval og ótal margt fleira. Lífsþróttur er bók sem hjálpar þér að byggja upp nýtt og betra líf. 470 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-1-7 Leiðb.verð: 6.980 kr. Tilboðsverð til jóla: 5.980 kr. 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.