Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 144

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 144
Handbækur LJÓÐ í LYKKJUM Prjónabók Solveig Hisdal Þýðing: Sonja Diego Bókin er einstakt lista- verk. Skemmtileg blanda af gullfallegum nútíma prjónaflíkum, uppskrift- um og ljóðum frá Noregi. Hvalreki fyrir þá sem hafa áhuga á prjónaskap og sköpun. Garnið í flík- urnar fæst í Tinnu, Hafn- arfirði. „Hér er um listaverk að ræða. Litadýrðin er stórkostleg. Ljósmynd- irnar lifandi og hönnun- in hreinasta snilld." - Húsfreyjan, l.tbl. 1999. 172 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-9340-2-9 Tilboðsverð: 3.980 kr. NJÁLUSLÓÐIR Bjarki Bjarnason Margvísleg viska hefur verið sótt í Njálu, þessa einstöku bókmennta- perlu okkar Islendinga. í bókinni er gerð grein fyr- ir örnefnum sem við sögu koma á aðgengileg- an hátt. Sagt er frá því hvernig viðkomandi stað- ir tengjast Njálu og saga þeirra rakin fram á okkar daga. A annað hundrað ljósmynda prýða bókina 142 og henni fylgir sérprent- að Islandskort í lit með örnefnum Njálu. 254 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9399-5-8 Leiðb.verð: 3.990 kr. ORÐ í TÍMA TÖLUÐ íslensk tilvitnanabók Tryggvi Gíslason Það hefur ætíð þótt prýði að því að kunna að haga máli sínu þannig að eftir væri tekið, og ekki er síð- ur forvitnilegt að sjá hvaðan mörg þekktustu orðtök tungunnar eru ættuð. Hér er að finna mikið safn tilvitnana, alls nokkuð á áttunda þúsund uppflettiatriði. Þessi tilvitnanabók er frábrugðin því formi sem flestir þekkja því að hver tilvitnun er studd ítar- legum bókfræðilegum upplýsingum sem auð- velda mönnum að lesa sér nánar til í þeim ritum sem tilvitnanimar em sóttar í og leita dýpri skilnings á uppmna þeirra. Þungamiðja safhs- ins eru tilvitnanir í rit ís- lenskra höfunda. 620 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1937-2 Leiðb.verð: 6.980 kr. ikEl I7T jilli m SELVOGSGATA OG KRÝSUVÍKURLEIÐIR Ólafur Þorvaldsson Grindaskarðavegur lá milli Hafnarfjarðar og Selvogshrepps í Ámes- sýslu og er talinn jafn- gamall elstu byggð í Sel- vogi. Á síðustu árum hefur þeim farið ört íjölgandi, sem ganga þessa leið sér til ánægju og fróðleiks og í þessu riti er henni lýst í máli og myndum. Hér er að finna bæði ömefni og sögu þessa svæðis. I ritinu er enn fremur lýst fornum slóðum milli Krýsuvíkur og Hafnar- fjarðar. Þessar leiðir em aðgengilegar mestan hluta ársins og hæfilegar dag- leiðir þeim sem fýsir til útiveru. Því er um að gera að hafa ritið með sér til upplýsingar en þar er m.a. að finna kort af þessum leiðum. 36 blaðsíður. Ferðafélag Islands ISBN 9979-9254-9-3 Leiðb.verð: 1.000 kr. SJÓMANNA IALMANAK http;//wwwAkiTplais SJÓMANNAALMANAK SKERPLU 2000 Bók allra áhugamanna um skip, báta og sjávar- útveg. Einstök handbók um skip og siglingar, m.a. yfir 800 litmyndir af skipum í skipaskrá. Annað efni er hafnir, sjávarföll, vitar, fjar- skipti, veður, lög, reglur o.fl. 896 blaðsíður. Skerpla ehf. ISBN 979-9283-6-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. Mu taMUm Mw OwrfKn Smurbraudibckin M... SMURBRAUÐSBÓKIN Ida Davidsen og Mia Davidsen Þýðing: Gunnar M. Sandholt og Linda Lea Bogadóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.