Úrval - 01.03.1970, Síða 3

Úrval - 01.03.1970, Síða 3
FÖRSPJALL „FLUGSTJÓRINN stóð í sömu sporunum og horfði á, þegar með- vitundarlaus drengurinn var látinn upp í vörubíl. Og hann tautaði stöðugt fyrir munni sér: „Ómögu- legt!“ ☆ ÞETTA ER BROT úr greininni Laumufarþegi, en þar segir frá þeim óvenjulega atburði, sem gerðist á síðasta ári og kunnur er af frétt- um, er kúbanskur piltur faldi sig inni í hjólageymslu flugvélar og flaug þannig yfir Atlantshafið. Sér- frœðingur í gerð flugvéla heldur því fram, að það sé aðeins einn möguleiki á móti milljón til þess, að maður kremjist ekki til bana, þegar hin risavöxnu tvöföldu hjól flugvélarinnar eru dregin inn í hjólageymsluna. Og samkvæmt eðli hlutanna átti pilturinn einnig að deyja á leiðinni, bæði af súrefnis- skorti og hinum mikla kulda. En hann komst engu síður lífs af, og það er frásögn hans sjálfs, sem við birtum í þessu hefti. ☆ SÁ ATBURÐUR, sem vœntanlega verður mest til umrœðu í fjölmiðl- unartœkjum þennan mánuð, er að öllum líkindum heimssýningin mikla í Japan, Expo 70, sem opnuð verður 15. marz. Heimssýningarnar hafa þótt takast vel undanfarin ár og hafa laðað til sín mikinn fjölda fólks hvaðanœva að úr heiminum. Og ekki er ólíklegt, að aðsóknin verði meiri nú en áður. Japanir hafa um nokkurt skeið átt mikilli vel- gengni að fagna og skara nú fram úr að margra dómi bœði á sviði tœkni og lista. Þeir sem fylgzt hafa með undirbúningi sýningarinnar, spá því, að hún verði svo stórkost- leg, að annað eins hafi ekki sézt í heimi hér. 70 þjóðir eiga þarna sýningarskála, en að auki nokkur einstök fylki, borgir og fyrirtœki. Expo 70 er stórfyrirtæki. því að þar er um að ræða rúmlega tveggja billjón dollara fjárfestingu. / — N Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf., Sklpholti 33, Reykjavik, pósthólf 533, simi 35320 Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Aígreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholtl 33, simi 36720. Verð árgangs króniu 500.00. I lausasölu krónur 50.00 heftið. Prentun og bókband: Hllmlr h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. V_________________________________________________________________________J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.