Úrval - 01.03.1970, Síða 7

Úrval - 01.03.1970, Síða 7
EXPO 70 — HEIMSSÝNING í JAPAN• 5 fram úr á sviði tækni og lista. Og þessi þjóð er nú að undirbúa svo stórkostlega sýningu, að annað eins hefur ekki sézt hér í heimi. Rúm- lega 70 þjóðir eiga þar sýningar- skála, einnig 3 kanadisk fylki, bandarísku fylkin Washington og Hawaii, borgin San Francisco og fjöldi japanskra fyrirtækja. Af stórveldum heimsins vantar aðeins Rauða-Kína. Ríkisstjórn Japan komst að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki viðeigandi, að senda Rauða-Kína boð um að taka þátt í sýningunni, þar eð ekkert stjórn- málasamband væri milli landanna. EXPO ‘70 er stórfyrirtæki, því að þar er um að ræða rúmlega tveggja billjón dollara fjárfestingu, sé allt meðtalið. Aðgangseyrir er $2.22 fyr- ir fullorðna, $1.66 fyrir unglinga og ungt fólk (15—22 ára) og $1.11 fyrir börn (4—14 ára). Og búizt er við að aðgangseyririnn muni aðeins nægja fyrir rekstrarkostnaði sýn- ingarinnar. Japanski symngarskálinn: 5 hring- laga byggingar, sem mynda risavawiö kirsuberiablóm. Skáli Bandaríkjanna. TEHÚS OG ROKKHL J ÓMLIST AMENN Hvarvetna munu sýningaratriðin túlka kjörorð sýningarinnar, en það er „Framfarir og samlyndi meðal manna“. Sýningin EXPO ‘70 mun hylla hina sameiginlegu leit manna að samlyndi og samræmi milli mannanna, milli mannsins og um- hverfis hans og milli þjóða. Margt verður þar á boðstólum, sem draga mun að sér athygli sýn- ingargesta. Og fer það eftir því, hvenær þeir heimsækja sýninguna. Þar mun Bolshoiballettinn koma fram og einnig gamanleikarinn Ed Sullivan. Þar verður sýning fíla frá Thailandi, japanskar leiksýningar í hefðbundnum Nohstíl, alþjóðlega fegurðarsamkeppnin, þar sem Ung- frú Alheimur verður kosin, grískir harmleikir, sýning Dýrafjölleika- hússins í Bremen, Fílharmoníu- hliómsveit New York-borgar, rokk- hljómlistarmenn frá mörgum lönd- um og alls konar sýningar flestra beirra þjóða, sem þátt taka í sýn- ingunni, skautasýningar, sundball- ettar og flugeldasýningar. Þar mun einnig verða til sýnis um 750 stórkostleg listaverk, þar á með- al rúmlega 30 japanskir þjóðardýr- gripir, skermar, málverk, o.fl.,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.