Úrval - 01.03.1970, Síða 8

Úrval - 01.03.1970, Síða 8
6 ÚRVAL einnig höggmyndir og málverk, sem lánuð hafa verið af söfnum í Vati- kaninu, Louvresafninu, Tate-mál- verkasafninu í Lundúnum og öðr- um heimsfrægum söfnum. í banda- ríska sýningarskálanum mun verða sýnd 21 málverk og hafa þau verið valin á þann hátt, að þau gefi all- yfirgripsmikla mynd af þróuninni í bandarískri málaralist. Þar verða m.a. málverk eftir Gilbert Stuart, Winslow Homer, John Singer Sar- gent, Thomas Hart Benton, Grant Wood, Georgiu 0‘Keefe og Andrew Wyeth. Rúmlega 200 veitingahús mu'nu bjóða allt frá smásnarlréttum upp í stórkostlegar máltíðir frá 28 þjóð- um. Og eftir að gestir hafa þannig fullnægt þörfum síns innri manns, geta þeir reikað um 64 ekru jap- anskan garð, þar sem getur að líta tvö stór stöðuvötn, sitraindi læk, fossa, dvergvaxin tré, steinljósker, tehús og gestahús fyrir fyrirfólk. NÝSTÁRLEG FÓLKSFLUTNIN G ATÆKI Osaka er næststærsta borg Japan og helzta miðstöð viðskipta og kaup- sýslu þar í landi. Á borgarsvæðinu búa næstum 8 milljónir manna. í aðeins nokkurra mílna fjarlægð frá borginni eru borgirnar Kyoto og Nara, vöggur japanskrar menningar, þar sem djúpir tónar musteris- klukknanna óma enn yfir skífu- þökin í rökkurbyrjun. Osaka og nærborgir hennar eyða nú ofboðs- legum upphæðum til samgöngubóta. Þær mun eyða samtals 1.6 billjón dollurum til þess að leggja nýjar hraðbrautir og brýr, bæta járn- brauta- og neðanjarðarbrautaþjón- ustuna, stækka hafnir og gera skemmtigarða. Hin glæsilega, nýja millilandaflughöfn í Osaka hefur þegar gert borgina að einni helztu flugsamgöngumiðstöð landsins á al- þj óðaf lugleiðum. Sýningarsvæðið er eins konar grunn „skál“, nokkurn veginn fer- hyrnd í lögun, en þó með ávölum hornum. f þessari grunnu „risalaut“ er gjá, sem sker hana sundur. Um gjá þessa var lögð járnbrautarlína og hraðbraut með 6 akreinum alla leið að aðalhliði svæðisins, sem er á miðju svæðinu. Síðan eru fjögur önnur hlið við útjaðra „skálarinn- ar“, og eru þau tengd með algerlega sjálfvirkri járnbrautarlínu svokall- aðri einbrautarlínu, en eftir henni renna sjálfvirkair lestir á einum tein. Kerfi þetta getur annað flutn- ingi 13.000 manna á klukkustund. Og flutningarnir verða ókeypis. öll hliðin eru svo tengd með hreyfan- legri gangstétt, sem er umlukt gagn- sæju „plaströri", með fullkomnu lofthitatemprunar- og ræstingar- kerfi, og er gangstétt þessi í 12—18 feta hæð yfir jörðu. Getur hún flutt 9000 manns á klukkustund. Nálægt miðbiki svæðisins er Táknasvæðið, en yfir því er gagn- sætt þak, næstum 1000 fet á lengd og 300 fet á breidd. Sólarturn gnæfir svo upp yfir þak þetta. Inni í hon- um er 160 feta hátt Lífstré. Hreyf- anlegur stigi, sem annar flutningi 3600 manna á klukkustund, mun flytja gesti upp eftir Lífstrénu, en á meðan geta þeir virt fyrir sér forsögudýr, og eru mörg þeirra véL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.