Úrval - 01.03.1970, Síða 12

Úrval - 01.03.1970, Síða 12
10 URVAL verður svipuð 5 hæða húsi að hæð, þ. e. að mestu leyti neðanjarðar. Á daginn mun sólskinið streyma inn í bygginguna í gegnum trefjaglerið. Á kvöldin mun innanhúslýsing veita mjúka birtu, er virðist gló- andi. Sýningin er aðeins á tveim hæðum, en þar verður tvöfalt sýn- ingarrými miðað við bandaríska sýningarskálann á heimssýningunni í Montreal. Á bandarísku sýningunni mun verða lögð mikil áherzla á geim- ferðaafrek Bandaríkjanna. Þar að auki mun verða rekinn þar áróður fyrir bandarískum lífsvenjum, en þó verður honum mjög í hóf stillt. Risastórar ljósmyndir munu sýna þjóðlíf í Bandaríkjunum. Sýndar munu verða íþróttir, sem bæði Bandaríkjamenn og Japanir iðka og hafa ánægju af. Einnig verða þar ýmsir munir, tengdir sögu og þjóð- lífi Bandaríkjanna á ýmsum tímum og listiðnaðarmunir. 60 ungir bandarískir menn og konur starfa sem leiðsögumenn í bandaríska sýningarskálanum. Og voru þau valin úr hópi 600 umsækjenda. Þau tala öll japönsku reiprennandi. Þau munu fljúga til Tokyo í þessum mánuði (janúar) og eyða þar nokkrum vikum í umfangsmikið nám og alls konar undirbúning, er gera á þau sem færust til þess að leysa störf þessi af hendi. „ÞEIM MUN TAKAST ÞAГ Byrjað var að ryðja til á sýning- arsvæðinu þ. 15. marz árið 1967. Og byrjað var að reisa byggingar þar þ. 15. marz árið 1968. Hófst það starf með hátíðlegri athöfn í hefð- bundnum japönskum stíl. Var at- höfn sú framkvæmd af Shinto- prestum. Hófst hún á því, að reistar voru stangir, enda er athöfn þessi kölluð „ricchu“ (stangareising). Nú dregur óðum að opnunardegi sýn- ingarinnar, og vinna iðnaðarmenn þar oft í vöktum allan sólarhring- inn. Suma dagana virðist sem það muni reynast ógerlegt að fullgera alla þessa skála, vegi og vatns-, skolp- og rafleiðslur tímanlega. En Henry Gosho, blaðafulltrúi banda- ríska sýningarskálans, minnist þess, er verið var að fullgera Olympiu- leikjasvæðið í Toyko árið 1964. Tveim vikum fyrir opnunardaginn var ekki enn búið að reisa stoðirn- ar fyrir síðasta hluta súlnahrað- brautar til leikvangsins. Rödd Gos- hos verður lotningarfull, er hann bætir við: „En Japanir höfðu ekki aðeins lokið lagningu hraðbrautar- innar fyrir opnunardaginn, heldur voru þeir búnir að planta trjám og blómum á milli súlnanna undir hraðbrautinni og við hliðina á henni, og blómin voru farin að blómstra. Þeim mun takast slíkt hið sama í Osaka, ef þörf krefur.“ Við krossfestum okkur milli tveggja ræningja: eftirsjá eftir liðnum dögum og ótt.a við komandi daga, Fulton Oursler,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.