Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 18

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 18
16 ur, gróðabrall, fjársvik og alvar- lega vanrækslu. Og urðu uppljóstr- anir þessar til bess að valda þjóðar- hneyksli. Það var einmitt ein af þessum opinberu rannsóknum Rogers, sem varð til þess, eð það komst upp um fjárbrallsstarfsemi Harry H. Vaug- hans hershöfðingja, góðvinar og pokerspilafélaga Trumans forseta, og „5% mannanna“. sem seldu „að- stöðu sína til áhrifa á réttum stöð- um“. Demokratafiokkurinn komst í vandræði vegna máls Vaughans, en Rogers stjórnaði rannsókninni og yfirheyrslunum af svo mikilli sann- girni og óhlutdrægni, að demokrat- ar hvöttu hann allir sem einn til þess að starfa áfram sem opinber stjórnarráðgjafi, eftir að þeir hlutu aftur meirihluta á þingi árið 1949. Árið 1953 varð Rogers aðstoðar- dómsmálaráðherra og þannig hægri hönd Herberts Brownells dóms- málaráðherra. Hann var fulltrúi ríkisstjórnarinnar í viðureign flokk- anna í þinginu árið 1957, sem sner- ist um mannréttindalögin, fyrsta mannréttindalagafrumvarpið frá því í Þrælastríðinu, en lagabálk þann kallaði Eisenhov/er forseti eitt mesta afrek ríkisstjórnar sinnar. Rogers hjálpaði til að semja laga- frumvarpið og vann nótt sem nýtan dag að því að tjaldabaki, að frum- varp þetta yrði samþykkt. Brownell hefur gefið eftirfarandi yfirlýsingu um þetta: „Það er fremur Bill að þakka en nokkrum öðrum, að laga- frumvarp þetta var samþykkt." Og síðan var Rogers falið að sjá um framkvæmd hinna nýju mannrétt- ÚRVAL indalaga, eftir að þau höfðu verið samþykkt. Hann var skipaður dómsmálaráð- herra árið 1957. Og þá hóf hann mikla herferð gegn ólöglegum starfsaðferðum hrlngasamsteypa og upphófst handa við að neyða hring- ana til þess að fara eftir lögum þeim, sem sett hcfðu verið til þess að takmarka samtök hringanna. Það af málum þessum, sem mesta at- hygli vakti, var háð gegn nokkrum meiri háttar verksmiðjum í raf- magnsiðnaðinum. sem ákærðar voru um leynileg samtök um ákveðin verð á varningi sínum. Og í fyrsta skipti í sögu hinna bandarísku hringasamsteypulaga lentu nokkrir þekktir yfirmenn stórverksmiðja í fangelsi. Sem dómsmálaráðherra tók Rog- ers ekki aðeins þátt í ríkisstjórnar- fundum Eisenhov/ers, heldur einn- ig í vikulegum fundum Þjóðvarnar- ráðsins. Þannig lók hann stöðugt þekkingu sína á sviði varnarmála ríkisins og einnig utanríkismála. VIRKT SAMBAND Sem utanríkisráðherra byrjar Rogers daginn í góðu skapi og full- ur af krafti og sjálfstrausti. Hann byrjar á því að fá sér sundsprett fyrir morgunverð til þess að „hreinsa til í huganum" Síðan hefj- ast umræður með fimm aðstoðar- mönnum ráðherrans, en við þá ræð- ir hann þau helztu mál, sem fjalla skal um eða afgreiða þann dag, og hvaða stefnu ætlazt sé til, að sé fylgt í hverju máli. Ættum við að gera tilraun til þ»ss að koma á ein- hvers konar sambandi við Rauða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.