Úrval - 01.03.1970, Side 21

Úrval - 01.03.1970, Side 21
RÓLYNDUR Á HVERJU SEM GENGUR Í9 Rogers heimsækir Willy Brandt í Bonn. áfram að koma upp flugskeytavarn- arkerfi fyrir Banciaríkin. Rússland hefur aldrei verið sterkara hernað- arlega séð en einmitt nú, og hann álítur, að við verðum að koma nægi- lega sterkir og öflugir að samninga- borðinu. Á ferðalögum sínum um Austur- lönd fjær í fyrrasumar útskýrði Rogers hina nýju stefnu Nixons for- seta, hvað snertir þær þjóðir, sem meðlimir eru í Suðaustur-Asíu- bandalaginu. Hann skýrði þjóðum þessum frá því, að Bandaríkin mundu standa við skuldbindingar sínar um að koma þeim til hjálp- ar, ef um utanaðkomandi árás yrði að ræða. En hann sagði, að þær yrðu sjálfar að gera sínar ráðstafanir, ef um innanlandsuppreisn væri að ræða. Rogers tekur það fram, að þessi stefna sé heppileg fyrir banda- menn Bandaríkjanna í þessum heimshluta að því leyti, að hún hjálpi þeim til að standa á eigin fótum. En hann tekur það jafnframt fram, að hún komi í veg íyrir, að Bandaríkjunum blæði til ólífis vegna fjölmargra lítilla „Vietnam- stríða“ víðs vegar í veröldinni. Rogers forðast livorki gagnrýni einstaklinga né hópa, hvorki frá þinginu, dagblöðunum eða af öðr- um vettvangi sem kunn að gagn- rýna utanríkisstcfnu ríkisstjórnar- innar. Þvert á móti býður hann þeim inn í skrifstofu sína og mælir við þá eitthvað á þessa leið: „Sko, þetta höfum við verið að gera, og þetta er ástæðan. Hvað annað munduð þér gera en það, sem við höfum verið að gera?“ Á þann hátt kynnist hann ekki aðeins skoðunum þeirra, sem hann vill endilega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.