Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 27

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 27
VIÐ SIGLU KRISTJÁN SJÓLI STÓÐ 25 hann bauð mig velkominn, og þar var ekki hálfvelgjan eða uppgerðin. Hann talaði enska tungu greiðlega, reyndist að hafa mikla og fjöltæka þekkingu til að bera og virtist vera mjög feginn að hitta erlenda bræð- ur sína úr blaðamannastétt. Við áttum hjá honum hálfrar stundar dvöl, mjög ánægjulega, en héldum síðan til baka eftir aðalgötunni til að leita uppi hús landfógetans. fig spurði mann, sem vann að viðgerð á götunni, hvor hann kynni dönsku; hann hristi höfuðið, en kallaði á annan verkamann, sem strax fylgdi okkur alla leið að húsdyrunum; en þegar ég ætlaði að rétta honum pening fyrir hjálpina, hló hann bara eins og þetta væri ágætis skrítla, og hljóp leiðar sinnar. Degi var nú tekið mjög að halla, himinninn var dimmur og regn- þrunginn og rökkur færðist óðum yfir. Við hurfum því aftur til skips, neyttum þar kvöldverðar og sváf- um um nóttina í yndislegri værð, sem var okkur mikil tilbreyting eftir allan hinn hvíldarlausa sjó- gang að undanförnu. í morgun var enn talsverð gola, dimm ský héngu lágt á öllum hæðum, skúraleiðing- ar voru yfir höfninni og hitamælir- inn stóð á 48 °F. En danska herskip- ið Fylla tók í bítið að kynda undir vélinni og hélt út í flóann til að skyggnast eftir konungsskipunum. f landi var öllum viðbúnaði lokið, þó að reyndar hefði í gær mátt sjá ófáa menn vera að hressa upp á svörtu rimlas'irðingarnar fyrir framan húsin sín með því að mála bær biartari og glaðlegri litum. Ekki veit ég hvort gerð hefur ver- ið sérstök gangskör að því að þrífa til í bænum vegna konungskomunn- ar, en víst er um það, að hann er mjög hreinn og þokkalegur. Um tíu-leytið var skipunum gef- in merki úr fjarlægð og jafnsnemma tóku herskipin að búa sig í hátíða- skrúða. Ég leit eftir, hversu fánun- um fjölgaði á ströndinni, en þeir voru hálfu færri en verið hafði í Þórshöfn. Innan hálfrar stundar voru allar erlendu freigáturnar komnar í blaktandi litskrúð, og jafnvel Albion, litla fleytan okkar, kom glæsilega fyrir sjónir. Fólk tók að safnast saman á ströndinni, jafn- vel löngu áður en hin dönsku siglu- tré komu í augsýn upp yfir flat- lenda tangann í vesturátt. En þá var ekki heldur beðið boðanna, franskir, þýzkir og sænskir sjóliðs- foringjar hópuðust upp á þilförin í fullum einkennisskrúða, bátstjórar og skotliðar hurfu til stöðva sinna, og — strax tók að rigna. Skipin, sem allir biðu eftir, nálguðust, en fóru sér hægt; þegar Jylland birtist í öllu sínu veldi milli eyjanna tveggja, hóf fvrsta fallbyssan upp raust sína, en jafnsnemma tóku hin herskipin undir, hver eldblossinn, reykjarmökkurinn og þrumugnýr- inn rak annan. en klettótt ströndin bergmálaði hvað eina og öll höfnin lék á reiðiskiálfi. Ekkert virki var á ströndinni og tæplega nokkur fallbvssa: fólkið stóð þögult og hreyfingarlaust fyrir framan húsin, til að sjá eins os dökkleit rák. Heim- dallur svaraði kveðiuskotunum, konungssnekkian lagði leið sína inn á milli hinna erlendu herskina, og áhafnir síðsrtöldu skipanna lustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.