Úrval - 01.03.1970, Side 28

Úrval - 01.03.1970, Side 28
26 ÚRVAL upp fagnaðarópum. Konungurinn stóð einn sér í lyftingu, til hliðar við aftursigluna, en sonur hans, Valdimar prins nokkru fjær. Skot- reykinn bar yfir höfnina, og ósjálf- rátt komu fram í hugann upphafs- ljóðlínurnar í þjóðsöng Danmerkur: Við siglu Kristján sjóli stóð í svælu og reyk. En nú lagðist konungsskipið við akkeri, báti var róið til lands, Fin- sen landshöfðingi steig um borð, yfirforingjar hinna erlendu skipa komu til að votta virðingu sína. Við ferðafélagarnir gerðumst hins veg- ar svangir og settumst að miðdegis- verði. Naumast hafði þjónninn lokið við að bera okkur íslenzkan lax, af- burðaljúffengan, þegar sjá mátti merki þess, að landganga konungs- ins væri um það bil að hefjast. í skyndingu voru bátarnir gerðir til- tækir, við spruttum upp frá borð- iuu og hröðuðum okkur í land, en þá var hans hátign strax komin áleiðis. Konungsbáturinn og bátarn- ir okkar tveir voru sem næst sam- hliða: sá var munurinn, að fyrr- npfndi báturinn var áttæringur, en við höfðum einungis þremur árum á að skipa á hvorum báti. Ekki sá ég aðra smábáta á ferli í höfninni; bað var að siá sem allir menn væru í landi. Danski fáninn á aðra hlið fánar Bandaríkianna og Bret,- lands hins vesar virtust þreyta æð- isoen0na keppni: hinir íslenzku éVmrfandur mundu áreiðanleea hafa skemmt sér dvrle0a við þetta, ef beir hefðu ekki, eins og að h'kind- um lætur, verið í alltof mikilli spennu til að veita því athygli. Sjó- mennirnir okkar stóðu sig prýðilega, enda óspart hvattir með orðum og áheitum, og nákvæmlega í sömu andrá og konungurinn steig fæti sínum á skarlatsrauða landgöngu- klæðið undum við okkur upp á næstu bryggju. Hin formlega móttaka af hálfu ís- lenzkra yfirvalda og þjóðarfulltrúa virtist nánast vera einkaeðlis. Kon- ungsbryggjunni hallaði niður að dá- litlum heiðurspalli, milli tvöfaldrar raðar af dönskum fánum og græn- um blómfléttum. Höfðingjarnir stóðu á þessum palli og hvorki ávörp þeirra, er buðu hina konung- legu gesti velkomna, né svörin við þessum ávörpum voru heyranleg í þriátíu feta fjarlægð. Fámennur hópur fólks, sem hafði safnazt sam- an niðri við flæðarmálið, hafði uppi nokkur fagnaðaróp, jafnvel af sæmi- legum innileik, en allur þorri al- mennings, eitthvað tvö þúsund manns, var þögull sem gröfin: enda hafði enginn heyrt neitt af því, sem fram fór. Innan tíu mínútna var allt um garð gengið, landshöfðing- inn gekk uop bryggjuna, en kon- ungurinn og prinsinn hið næsta á eftir honum; báðir gengu þeir hratt oa voru miög glaðlegir og vingjarn- legir á svip. Þeim var tekið með fa.-'naðarópum, sem sýnilega voru uppgerðarlaus og einlæg. bó að hau v?eru hvorki hávær né almenn. 1?ólkið virtist ekki vant að láta hug sinn bannitf í liósi: ég tók í raun eftir því. að vmsir luku uoo munni um leið og beir tóku ofan hattana, voru jafnvel farnir að tæpa á húrra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.