Úrval - 01.03.1970, Page 30

Úrval - 01.03.1970, Page 30
28 ÚRVAL vekja þeir óskorað trúnaðartraust með hinum einfalda styrkleika, sem lýsir sér í bláum, staðfestulegum augum og fastmótuðum munnsvip. Á götunum var fjöldinn allur af hestum, gráum og skjóttum, með fax svipað ljónsmakka. Ég geri ráð fyrir, að mörg minni hafi verið drukkin þennan dag, því þessi forn- norræni veizlusiður nýtur hér enn mikilla vinsælda; samt sá ég ekki nema einn mann, sem var eitthvað óstöðugur á fótunum, og tókst hon- um þó að halda sér allsgáðum í andlitinu. Síðari hluta dagsins heimsóttum við ýmsa menn og nutum þar hand- leiðslu Eiríks Magnússonar. Biskup- inn, herra Pétur Pétursson, tók fyrstur á móti okkur með þeirri ljúfmannlegu og fáguðu kurteisi, sem vænta mátti af manni í hans stöðu. Hann ræddi við okkur á frönsku, sonur hans á ensku og kona hans á dönsku. Flaska af kampa- víni var borin fram og gestgjafar okkar, sem auðsýndu okkur hina mestu vinsemd, skáluðu við okkur til að bíóða okkur velkomna til Is- lands. Við skýrðum þeim frá til- «anCTi okkar með ferðinni, lýstum áhusra landa okkar fyrir þessari ein- stæðu afmælishátíð og hðfðuðum til fornrar frændsemi, er væri tilkom- in fyrir ævagömul ættatengsli Gauta og Saxa og seinna fyrir nor- mannska blóðblöndun. Sá fslend- ingur er ekki til — og vart heldur nokkur annar Norðurlandahú; — að hann kunni ekki skil á ættstofni sínum og sé hróðugur af honum. Næst sóttum við heim amtmann- inn yfir suður- og vesturhluta lands- ins, Berg Thorberg. Frú Thorberg talaði ensku reiprennandi og með miklum glæsibrag; satt að segja höfum við veitt því athygli, að reykvískar hefðarkonur tala venju- legast ensku og herrarnir frönsku. Þá heimsóttum við enn hvern af öðrum, guðfræðikennarann, prófast- inn og rektor Latínuskólans. Rekt- orinn hafði heyrt þess getið, að fram færi í Ameríku söfnun bóka handa íslandi — einkum fyrir frum- kvæði prófessors Williards Fiske við Cornellháskóla, — en kvartaði undan því, að ekkert hefði enn bor- izt af þessari væntanlegu bókagjöf, nema einn kassi frá Smithsonian Tnstitute. Öll aukaeintök bókanna verða á sínum tíma send til Akur- eyrar, sem er höfuðbær Norður- lands. Um Reykjavík er það að segja, að hún er víðsfjarri því að vera sá dimmi, óþrifalegi og daunilli bær, sem vissir ferðamenn, enskir og þýskir, hafa verið að lýsa. Göturn- ar eru breiðar og hreinlegar. húsin með afbrieðum hlýleg og viðkunn- anleg, grasið grænna en nokkurs- staðar annars, fiarða- og fjalla- hringurinn vægast sagt stórfengleg- ur. og það er einungis hið algera tr.iáleysi, sem gefur í skyn hina norðlægu hnattstöðu landsins. •ír
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.