Úrval - 01.03.1970, Síða 37

Úrval - 01.03.1970, Síða 37
TURGENÉV OG TOLSTOY 35 dansarnir væru enn við lýði í Frakklandi, eða hvort þeir hefðu orðið að víkja fyrir hinum nýja ósæmilega cancan dansi. — Gamli can-can-dansinn, sagði Turgenev — er alls ekki sá sami og hinn ósiðlegi dans, sem sýndur er á skemmtistöðum Parísarborgar. Sá gamli og góði cancan er virðu- legur og töfrandi dans. Sú var tíð- in, að maður gat það enn. Hann bað Masha, frænku mína, tólf ára gamla teipu, að dansa við sig, stakk þumalfingrinum undir vestisboðungana, beygði og teygði fæturna eftir kúnstarinnar reglum af miklu fjöri og fimleika. Þann- ig dansaði hann vel og lengi, unz han féll á gólfið, en stóð þegar í stað á fætur aftur, kvikur í hreyf- ingum eins og unglamb. Allir skellihlógu og hann sjálfur sízt minna en aðrir. Þennan dag skrifaði faðir minn í dagbók sína. — Turgenev dansaði can-can. Það var hryggilegt á að líta. Skömmu eftir að við hjónin fluttum inn I stórt fjölbýlishús, ákvað ég, að ég skyldi nú notfæra mér þá staðreynd, að íbúð ofckar var á 7. hæð. Ég ætlaði að nota stigann til líkamsþjálfunar daglega. Því fór ég ekki upp í lyftunni, þegar ég kom heim úr vinnunni, heldur hljóp ég upp stigann. Brátt komst ég að því, að mér varð óþægilega heitt af að hlaupa upp alla stigana í jakkanum, svo að ég fór úr jakk- anum og tók bindið af mér, áður en ég lagði af stað upp stigana, og fór svo að hneppa skyrtunni frá mér í neðsta stiganum. Einn daginn mætti ég rosknum hjónum á stigapallinum á fjórðu hæð. Þau litu einkennilega á mig. Þegar ég þaut fram hjá þeim, sneri maðurinn sér að konu sinni og kinkaði kolli og sagði með rödd þess, sem veit, um hvað hann er að tala: „IMýgift“ Frank Russell. Maðurinn minn skildi ekkert i því, að mér tókst ekki að fá fjögurra ára telpuhnátuna okkar til þess að hætta að sjúga á sér þumalfing- urinn. Því tó'k hann við starfinu með trausti hins sterka kyns á eigin mætti og að þvi er virtist með tafarlausri velgengni. Þegar hún stakk upp I sig þumalfingrinum, spurði hann bara: „Stór stúlka eða lítil stúlka?" Og þá svaraði hún: „Stór stúlka!“ Og um leið tók hún finig- urinn út úr sér. Rétt eftir sigurinn viðurkenndi maðurinn minn þó, að vígstaðan 'hefði skyndilega breytzt. Hann sagðist eitt sinn hafa verið að aka henni í sunnudagaskólann og hafa kveikt sér í vindlingi um leið og hún fór út úr bilnum. Þá leit sú litla á hann og spurði: „Stór pabbi éða lítitt pabbi?“ Constance de Vos.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.