Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 43

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 43
41 6ql»ym«ml»0ur maður ' Andrés ./. Johnson, í Ásbiíð í Hafnarfirði, átti geysístórt og verðmœtt safn fomminja, sem nú er á Þjóðminjasafni Islands. •ið 1965 var til moldar borinn Andrés J. John- son, safnarinn alkunni í Ásbúð í Hafnarfirði, rúmlega áttræður að varla minna vera, eft- ir langa vináttu og ærin samskipti, en að ég minntist hans að nokkru. Andrés var Stefánsson, bónda á Leifsstöðum í Vopnafirði og ólst þar upp; af bernsku hans eða æsku fara litlar sögur. Þó sagði mér fyr- ir löngu systir mín, sem uppalin var í Krossavík í Vopnafirði, og þekkti hann þar sem ungling, að hann hefði þá þegar verið greindur í máli og sérlega góður drengur, en sérlundaður, svo þegar í æsku var eftir tekið, og fylgdi það honum alla ævi. En þau kynni urðu stutt, Satnari af lífi og sál Eftir GUÐMUND ÞORSTEINSSON FRÁ LUNDI því rétt úr því lá leið hans til Vesturheims, sem ýmissa fleiri. Þar var hann allmörg ár, og er mér lítt kunnugt um hvað dreif þar á daga hans; þar lærði hann fljótlega rakaraiðn, og stundaði hana kappsamlega næstu árin. Einnig kvæntist hann þar. Ekki mun hann hafa farið varhluta af þeirri heimþrá sem var sameiginleg flest- um Vestur-íslendingum; hann kom heim eitt sumar, en fór aftur vestur að hausti. Um svipað leyti slitnaði upp úr hjónabandi hans; fluttist hann þá alfarinn heim, settist að í Hafnarfirði, og tók til iðnar sinn- ar, sem hann stundaði síðan sem atvinnu. í Hafnarfirði átti hann svo heima, óslitið til æviloka. Okkar kynni tókust ekki fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.