Úrval - 01.03.1970, Side 49

Úrval - 01.03.1970, Side 49
BLINDBYLUR 47 Daniel fannst sem hann stœði heill á húfi á bak við hrynjandi foss. Hann fann til þeirrar freistingar að halda þarna kyrru fyrir, en hann vissi, að hann mundi frjósa í hel á nokkrum tímum, ef hann flýttí. sér ekki burt. Hann hélt því áfram að klöngrast upp klettana, fet fyrir fet, þangað til hann var kominn upp á hamraborgina. Þar hjó hann eins mikinn við og hann gat borið, rað- aði honum i snyrtilegan bagga og batt hann á bak sér. Þessi viður var sem gersemi fyrir hann. Og því notaði hann hann af ýtrustu sparsemi. Hann mataði eldinn á einum bút í einu. Það var lítill eldur, vart stœrri en tebolli. síðar mælti hann þessi orð um þessa þolraun sína: „Það var ékki um það að rœða, að ég gœti haldið mér heitum, heldur barðist ég upp á líf og dauða gegn því að frjósa í hel.“ FLUGVÉLUM GEFIN MERKI MEÐ ÞVf AÐ STRÁ ÖSKU í SNJÓINN Það varð svolítið hlé á snjókom- unni síðari hluta dagsins, en aðeins einu sinni og þá mjög stutta stund. Þá lagði flugvél ein strax af stað í athugunarflug frá Gluggakletti (Window Rock) í Arizona, en hann er höfuðstaður Navajoanna. Ray- mond Nakai, sem Navajoarnir hafa kosið sér sem leiðtoga, hafa farið fram á, að slíkt flug yrði hafið. Þegar Navajoarnir, er húktu von- litlir í kofum sínum, heyrðu vélar- hljóðið, brutust þeir út og tóku að gefa neyðarmerki. Þeir gáfu ljós- merki með speglum, veifuðu fán- um og litríkum Navajomottum. Flugmaðurinn sneri aftur til Gluggakletts með slæmar fréttir: „Navajoarnir komast hvergi burt frá kofum sínum fyrir fannfergi. Það er sömu söguna að segja hvar- vetna af verndarsvæðinu. Þá vant- ar mat, eldivið og fóður handa bú- peningi sínum. Ástandið versnar nú stöðugt.“ Seinna sama dag tóku að berast fréttir um ýmsa ömurlega atburði. Roskinn, bæklaður fjárhirðir hafði fundizt látinn í snjóskafli nálægt Teec Nos Pos. Barn hafði dáið úr lungnabóigu í Stórauörvum. Tveir bræður höfðu frosið í hel 55 mílum fyrir sunnan verzlunarstaðinn Inscription House. Nakai sendi taf- arlaust ákveðna hjálparbeiðni til bandaríska flughersins. „Ástandið er alvarlegt,“ sagði hann. „Vegirn- ir lokast jafnóðum og þeir hafa verið ruddir.“ Næsta dag, sem var föstudagur, lagði þyrla af stað til Gluggakletts frá Kirtlandherflugstöðinni í Al- buqerque. Nakai útvarpaði svo- hljóðandi orðsendingu til bræðra sinna, Navajoanna: Notið ösku til þess að gera merki í snjóinn fyrir utan kofa ykkar. Ef um veikindi er að ræða, skuluð þið mynda kross. Ef ykkur vantar mat handa ykkur sjálfum eða fóður handa búpen- ingnum, skuluð þið mynda hring. Nú voru hestar og kindur þegar farin að svelta. Fjölmörg naut dóu, föst í sköflum, sem höfðu næstum því fært þau í kaf, þannig að haus- inn einn stóð upp úr. Sumar fjöl- skyldur neyddust til þess að rífa niður opnu búpeningsbyrgin til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.