Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 50

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL 1. Hvað þýðir orðið Sudan? 2. Er hreindýrið jórt- urdýr? 3. Hvort er litblinda algengari á meðal karla eða kvenna? 4. Hvort er enska lengdareiningin yard lengri eða styttri en meter? 5. Við hvaða á í Þýzka- landi er Lorelei- kletturinn? 6. Hvar nam Þorsteinn Sölmundarson land? 7. Hve gamall er Hæstiréttur fslands? 8. Hver er stjórnar- formaður Loftleiða? 9. Hver er leiðtogi samtaka Palestínu- Araba? 10. Eftir hvern er ljóða- bókin „Svartálfa- dans“? að afla sér eldiviðar, svo að þær frysu ekki í hel. Uppi í Carrizofjöllum í norðaust- urhluta Arizona, en þau eru 9000 fet á hœð, voru tvœr rosknar syst- ur af Navajokynflokknum, Mary og Betty Ben að nafni, veðurtepptar með hjörð af kindum og Angora- geitum. Þœr vissu, að lömbin gætu ekki lifað þennan kulda af, nema eitthvað vœri fyrir þau gert. Þær vöfðu strigapokum og slöngubút- um um fætur sér, brutust út úr pínulitla kofanum sínum og kom- ust með naumindum út í fjárbyrg- ið. Þær urðu að vaða snjóinn upp í mitti. Þar grófu þœr holu í mitt gólfið og þöktu botn hennar með nýjum kindaskít. Yfir hann breiddu þœr svo sprek og greinar, lögðu svo 6 lömb þar ofan á og breiddu svo segldúk yfir. Þær vissu, að það myndast fljótt þannig efna- breyting í kindaskít, að hún .gefur jafnframt frá sér hita, meðan hún er að myndast. Þær höfðu þannig búið til eins konar útungunarvél eða súrefnisgeymi fyrir lömbin. Þeim tókst þannig að halda hita á lömbunum þarna niðri í holunni, og jafnframt mötuðu þœr þau á nið- ursoðinni mjólk og bráðnum snjó. „INNI í MJÓLKURFLÖSKU“ Komið var upp leitar- og björg- unarstöð í Gluggakletti af mönn- um þeim, sem höfðu mikla reynslu í þessum efnum. Þyrlur, þessir vél- væddu englar, streymdu nú að frá Kaliforníu, Arizona, Nýja Mexíkó, Colorado og Kansasfylki. Heilar bílalestir treymdu nú einnig þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.