Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 66

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 66
64 ÚRVAL munni og hvaðeína. Ég segí sjúk- lingum mínum og aðstandendum þeirra, að slík áhrif séu eðlileg, þau þýði, að lyfið sé eins og vera ber og verði ekki umflúin, eigi það að ná tilætluðum árangri. Ég legg einnig áherzlu á, að lyfið geti bætt, en veiti ekki skyndilegan bata. Þunglyndið ásækir fólk mest eftir 30 ára aldurinn og sérstaklega á tímabilinu 40 til 60 ára. Barn eða unglingur getur fengið þunglyndis- köst, sem standa 3 mánuði, en hjá fólki á þrítugsaldri standa þau %—• 1 ár, hjá þeim, sem eru á fertugs og fimmtugsaldri endast þau venju- lega 9—18 mánuði og hærri talan gildir oftast nær. Sé fólk komið yfir fimmtugt, get- ur sjúkdómurinn staðið í nokkur ár. Algengasta mynd hans er breið, grunn dæld. Ef til vill tekst ekki að stytta feril sjúkdómsins, en það er yfirleitt hægt að slæva sárasta brodd hans. Ef sjúklingurinn fylgir hinni sígildu reglu, rennur hann nið- ur á botn dældarinnar, einhvern tíma á meðan hann er í umsjá yðar og fer síðan að mjakast upp á við og batna. ORSAKIRNAR ERU VEIGAMINNI EN LÆKNINGIN Leggið áherzlu á að meðhöndla einkennin, að minnsta kosti þangað til sjúklingnum fer að líða betur. Og fulvissið hann um að honum muni batna. Það, sem hann gerir sér í hugarlund að valdi þunglyndinu, er sennilega ekkert annað en sjúk- dómseinkenni. Sumir geðlæknar halda því oft fast fram, að ef þung- lyndur eiginmaður eignaðist nýja konu eða þjakaður vinnuþiggjandi fengi nýtt starf, myndu báðir dauð- sjá eftir umskiptunum og komast að raun um, að allt hið fyrra hefði verið miklu betra. LOKIÐ EKKI EYRUM OG HUGA YÐAR FYRIR HONUM Bak við. trúnað yðar verður að felast myrkur, ekki yfirdrepsskap- ur, annars léttið þér hvorki okinu af herðum sjúklingsins né veitið honum neina viðunnandi fróun, enda mun hann þá ekki segja yður mikið, sem máli skiptir. Fullkomin greinargerð er bezta vopn þitt í bar- áttunni, lyfið sem mestu varðar. Spurningar yðar við ýmis tækifæri ættu að snerta meira tilfinningar en staðreyndir. Hvað telur hann alvar- legasta vandann? Hvað óttast hann mest? Hvað veldur honum mestum kvíða? Hvernig er afstaða hans til starfsins? Heimilisins? Fjölskyld- unnar? Hvað gæti gert hann ham- ingjusaman? Hvenær er hann glað- astur? Óskar hann þess nokkurn tíma að vera dauður? Minnist þess, að þunglyndu sjúk- lingarnir þarfnast lækna, sem eru gæddir persónulegum virðuleik og sem hafa opin augu fyrir ábyrgð sinni gagnvart tilfinningum, sýna skilning, þolinmæði, veita uppörv- un og hafa vilja til þess að hlusta, allt nauðsynjar, sem enginn kem- iskur samsetningur getur komið í staðinn fyrir. HANN ÞARFNAST HJÁLPAR í BARÁTTUNNI Tryggið yður aðstoð nánustu ætt- ingja hans og vina. Þeir eru vissir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.