Úrval - 01.03.1970, Page 68

Úrval - 01.03.1970, Page 68
66 ÞAÐ GERIST margt skemmtilegt í járnbrautarlestum og því til sönn- unar má nefna hundrað blaðsíðna bók, sem Danir hafa gefið út og kalla „Jernbanehumör". Enda þótt járnbrautir séu ekki þau farartæki, sem setja svip á daglegt líf okkar, skulum við velja einn brandara úr þessari ágætu bók: Ameríkani lenti eitt sinn í klefa með heyrnarsljórri, danskri hefð- arfrú. Frúin starði af hinni mestu athygli á manninn, sem opnaði munninn sí og æ, svo skein í gull- ið, í skjannhvitum tönnum hans. Skyndilega missti frúin alveg þol- inmæðina, hristi höfuðið og sagði við manninn: — Þér eruð nú búinn að tala við mig í tíu mínútur, en ég hef ekki heyrt eitt einasta aukatekið orð. Ameríkaninn svaraði án þess að hreyfa sig hið minnst: — Ég tala ekki, darling. Ég tygg tyggigúmmí. KENNARI nokkur í rússneskum skóla spurði nemendur sína, hvaða rússneskt stórmenni það væri, sem foreldrar þeirra hefðu mynd af uppi á vegg. Ivan var fljótur til svars og svaraði stoltur: — Lenin! Boris litli rétti upp hendina og sagði: — Stalín! Og Nikolaj var að springa af stolti um leið og hann svaraði: — Krústjov! En Koljan varð niðurlútur og þagði stundarkorn, en sagði síðan: — Við höfum alls engar myndir. — Hvers vegna ekki? Eru for- eldrar þínir ekki föðurlandsvinir? — Jú, það eru þeir, fullvissaði Koljan kennarann. — En við höfum engan vegg. Við búum í miðju her- bergi. — o — Roskin kennslukona hafði verið gripin fyrir að aka yfir á rauðu ljósi. Fyrir réttinum bar hún, að hún hefði verið orðin of sein í skól- ann. Þá rann upp ljós fyrir dómaran- um, sem var ungur að árum. Hann þekkti kerlu aftur og minntist barnaskólaáranna. Þetta er tæki- færi, sem ég hef lengi beðið eftir, hugsaði hann með sjálfum sér. Dómskvaðningin hljóðaði svo: — Þér skuluð setjast þarna út í horn og skrifa 500 sinnum: — Ég skal aldrei aka yfir götu á rauðu ljósi!“ (Víkingur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.