Úrval - 01.03.1970, Page 80

Úrval - 01.03.1970, Page 80
78 TJRVAL bréfum, sem mér bárust hvaðanæva að úr heiminum. Ég var sérstaklega hrifinn af bréfi, sem ég fékk frá stúlku í Kaliforniu. Hún skrifaði á þessa leið: ,,Þú ert hetja, en ekki mjög skynsamur." Frændi minn, Elo Fernández að nafni, sem býr í New Jerseyfylki, hringdi í mig og bauð mér að koma til Bandaríkj- anna og búa hjá sér. Og Alþjóðlega björgunarnefndin sá um far fyrir mig og hefur haldið áfram að hjálpa mér. Nú líður mér vel. Ég bý hjá frænda mínum og geng í skóla og læri ensku. Ég vona enn, að mér gefist tækifæri til þess að læra list- grein og verða listamaður. Ég vil verða góður borgari og leggja fram einhvern skerf fyrir þetta land, því að mér finnst indælt að vera hérna. Maður finnur þefinn af frelsinu í sjálfu loftinu, sem maður andar að sér. Mér verður oft hugsað til Jorge vinar míns. Við gerðum okkur báð- ir grein fyrir þeirri áhættu, sem við tókum. Við vissum báðir, að það gæti verið, að tilraun okkar til að flýja frá Kúbu gæti kostað okkur lífið. En samt virtist þetta vera þess virði, að slík áhætta væri tekin. Og nú, þegar ég þekki í raun og veru hina miklu áhættu, segi ég það samt, að ég mundi enn á ný reyna að flýja frá Kúbu, ef ég þyrfti þess með. Laukur ættarinnar ivar að fara á stefnumót í bíl pabba sins. „Skemmtu þér nú vel, elskan," kallaði ,hin elskandi móðir á eftir honum. „Æ, vertu nú ekki að skipa mér, hvað ég á að gera!“ svaraði hann illskulega. Lane Olinghouse. Afgreiðslumaðurinn spurði konuna, sem var að kaupa drykikjar- skál handa hundinum sínum, hvort hún vildi fá dryikkjarskál, sem á stæði. FYRIR HUNDINN. „Æ, það skiptir engu máli,“ svaraði ,hún. „Maðurinn minn drekkur ekki vatn, og hundurinn getur ekki lesið.“ General Features Corp. Frú Bess Myerson Grant, sem áður var ungfrú Ameríka, vildi fá svolítinn umhugsunartíma til þess að ákveða sig, þegar John Lindsay borgarstjóri i New York bað hana um að verða fulltrúa sinn i mál- efnum neytenda. Meðan á þessum umhugsunarfresti stóð, hltti Lindsay eitt sinn eigin- mann hennar, lögfræðinginn Arnold M. Grant, og bað >hann um að hvetja hana til þess að taka að sér þetta starf: „Þú mundir ekki glata eiginkonu við þetta,“ sagði Lindsay, ,,þú mundir þess í stað eignast borg.“ Þá svaraði Grant: „En það er betra lag á konunni minni en borg- inni þinni.“ Tom Mahoney.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.