Úrval - 01.03.1970, Síða 85

Úrval - 01.03.1970, Síða 85
ASTLEITNÍ 83 „Bara að maður vceri söðull, sem hún gæti setið á.“ manga við, sé hrein á hálsinum og bak við eyrun og hverfa snarlega frá henni, uppgötvi þeir að ekki sé allt með felldu í þeim efnum.“ Annars hafa formælendur langra trúlofana haft í huga þá kosti sem fylgja þessum trúlofunum, „á þeim tíma er hægt að laga ýmsa galla og móta hugarfar þeirrar heittelskuðu. — „Eitt ár þolinmæði og þraut- seigju, þúsund hugsanir og getgát- ur, vonir, ótti, óskir ...“ Þarna má nú segja að flestir var- naglar séu slegnir eftir öllum kúnst- arinnar reglum. Því verður ekki neitað að á vorum tímum hefur þessu vissulega farið mikið aftur, bæði mun skorta kunnáttu og tíma. Eisenhower fyrrverandi Banda- ríkjaforseti bað konu einnar í síma og er vissulega minni „stemning“ yfir slíku en mansöng eða eldheitu ástarbréfi, en hingað til hefur tækn- in þó hvorki komið í veg fyrir að ungt fólk verði ástfangið eða gifti sig. Ast og hjónabönd munu ekki líða undir lok þrátt fyrir alla tækn- ina — og sjónvarpið — sem breiðist út óðfluga. Samt hefur fulltrúinn á húsmæðrasamkundunni rétt fyrir sér í því, að tæknin hefur áhrif á þetta hvorttveggja til hins betra eða verra, það er þitt að dæma um, lesandi góður. Fyrir nokkrum árum var útvarp- að frá Moskvu dálitlum nútíma mansöng, sem ku vera dæmigerður fyrir þróunina í þessum málum þar fyrir austan. Ungi maðurinn syngur fyrir sína heittelskuðu um nóttina og er ljóð hans svo sem ósköp svip- að ýmsum vestrænum ástarljóðum, nema að einu leyti: í rússnesku út- gáfunni er það ekki næturgali eða lævirki, sem fyllir loftið söng sínum, heldur dráttarvél! Ungi Rússinn syngur: Það er dásamlegt að vinna á svo fagurri nóttu — í tunglskininu — ég syng fyrir unnustuna mína og spara bensínið. Það er alveg augljóst, að þessi bið- ill er töluvert frábrugðinn þeim biðlum, sem við eigum að venjast, en ástin má aldrei giatast; því gleymir hann ekki í þessum línum: Frá því augnabliki er ég sá þig fyrst •— varð ég ástfanginn af af- köstum þínum ... Menningin á bak við allt þetta er vitanlega sú sama, sá rússneski er jú vissulega alveg jafn ástfanginn og hinir, en rómantíkin hefur tekið á sig undarlegar myndir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.