Úrval - 01.03.1970, Síða 86

Úrval - 01.03.1970, Síða 86
Bóndakona hafði eignazt dóttux, og þriggja ára sonur hennar var í sjö- unda himni yfir systurinni. Nokkr- um dögum síðar var hann þó ekkert glaður yfir tilkomu hennar. Og kvöld eitt, þegar mamma var að baða litla krílið, fór hann allt í einu að hágráta. — Mamma, hvers vegna ertu svona vond að fara að selja systu litlu, þegar hún er orðin nógu bung? — Hvað ertu að segja, drengur? Hvers vegna í ósköpunum datt þér þetta í hug? Stráksi stappaði fótum niður í gólfið og sagði: — Ég veit, að þú ætlar að selja systu litlu, af því að þú ert alltaf að vigta hana. — o — Þótt sunnudagurinn sé helgur dagur, hafa margir afdrifaríkir at- burðir gerzt einmitt þann dag. Hér skulu nokkur dæmi nefnd því til sönnunar: • Sunnudaginn 14. apríl 1912 fórst „Titanic“, sem þó var stærsta ÚRVAL skip heimsins eftir að hafa rekizt á hafísjaka á Atlantshafi. • Sunnudaginn 28. júní 1914 var tekinn höndum morðinginn, sem myrti Ferdinad erkihertoga af Sarajevo, en það tilræði kom af stað fyrri heimstyrjöldinni. • Á pálmasunnudag 1916 hófst írska uppreisnin, en brezkar her- sveitir voru sendar til að bæla hana niður. • Sunnudaginn 9. nóvember 1918 lagði Vilhjálmur Þýzkalands- keisari niður völd og flýði til Hol- lands. • Sunnudaginn 5. október 1920 fórst brezka risaloftskipið R 101 í Frakklandi. Fjörutíu og átta menn létu lífið í slysinu. • Sunnudaginn 17. febrúar 1934 hrapaði Albert Belgíukonung- ur í fjallgöngu og lét lífið • Sunnudaginn 18. júlí 1936 brauzt út spænska borgarastyrjöld- in, sem stóð yfir í þrjú ár. • Sunnudaginn 3. september 1939 var Bretland lýst í stríði við Þýzkaland. Og þannig mætti halda áfram allt fram á okkar daga. Dæmin sanna, að örlögin taka sér engan veginn frá á sjálfan hvíldardaginn. REGLUBOÐINN hélt þrumandi ræðu gegn notkun tóbaks og sagði meðal annars: — Notkun tóbaksins fylgir oftast brennivín og gjálífiskvenfólk. — Hvar get ég náð í þessa teg- und af tóbaki, kallaði þá einn áheyrenda fram í. (Víkingur).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.