Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 90

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 90
88 unnið, nema ég væri einn. Hann gæti komið aftur einhvern tíma seinna. Hann lét þetta gott heita og fór. Ég komst að því, að hann bjó ör- skammt frá húsi okkar. Við bjugg- um við mjög viðkunnanlega götu, þar sem eru fallegir garðar með há- um trjám. Það er í Brooklyn Heights hverfinu. En við endann á götunni stóðu enn mjög léleg hús, sem voru leifar af fyrra fátækra- hverfi, sem hafði verið rifið til grunna. í öðru þessara húsa bjó fjölskylda Poppos. Þau voru sjö talsins og höfðu aðeins eitt her- bergi til umráða, sem þau deildu með rottunum og kakkalökkunum. Poppo kom í nýja heimsókn strax næsta dag. Það var sumarið 1958, og næstu þrjú árin heimsótti hann okkur nokkuð reglulega, yfirleitt einu sinni í viku af meðaltali. Hann var þrunginn geislandi lífsfjöri, og litli kollurinn hans var troðfullur af alls kyns hugmyndum og hug- dettum. Málfar hans var hræðilegt. Hann spurði spurninga, sem ómögu- legt var að svara Hann gat orðið bókstaflega ölvaður af æsingu og sleði. Hann var liðugur eins og api, og þegar sá gállinn var á honum, kom hann varla við jörðina. Mér þótti æ vænna um hann, eftir því sem heimsóknum hans fjölgaði. Nokkrum mánuðum eftir að vin- áttan milli okkar hófst, lét Poppo bað uppskátt, að hann hefði samið áætlun. Það var mjög einföld áætl- un. Hann ætlaði að láta okkur ger- ast fósturforeldra sína. Við áttum að taka hann í sonar stað. Svo ætl- 0ðj hann að fiytja til okkar, og svo ÚRVAL. myndum við öll verða hamingju- söm að eilífu. Ég varð að segja honum það æ ofan í æ, að þetta kæmi ekki til greina. „Það er engin þörf á því. É'g er vinur þinn og þú ert vinur minn, og það er alveg nóg, að þann- ig verði það áfram.“ Poppo hlustaði á orð min af stakri tillitssemi, en sneri sér síðan beint að þessari áætlun sinni á nýjan leik. í huga hans var aðeins um eina hindrun að ræða, og hún var sú, að við höfðum ekki samþyískl. áætlunina — ennþá. INN í NÝJA VERÖLD Eftir því sem ég fékk nánari fréttir af fjölskyldu Poppos og tók að fylgjast með þróun atburðarás- arinnar í hinni stormasömu sögu hennar, tók ég að skilja, hvers vegna Poppo hafði þörf fyrir að láta sig dreyma um nýtt líf. Nokkru eftir að Poppo skaut upp kollinum á heimili okkar, urðu f járhagsvand- ræði og stöðugt rifrildi til þess, að foreldrar Poppos skildu að borði og sæng. María, móðir Poppos, flutti með börnin sín í enn ódýrara og lélegra húsnæði. Það var langt í burtu. einhvers staðar í Suður- Brooklyn. María var sérstaklega falleg kona, og hún giftist brátt aftur. En hinn nýi maður hennar átti erfitt með að sió fvrir fimm börnum, og því yfirgaf hann hana, eftir að hafa gefið henni enn eitt barn. María hafði engar aðrar tekjur en fá- tækrastvrkinn, og á honum gat. hún alls ekki lifað. Hún varð því að senda þrjú af börnunum til Júlíós,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.