Úrval - 01.03.1970, Side 95

Úrval - 01.03.1970, Side 95
POPPO 93 kvæmanleg, svo að vel færi. Við myndum fá svar við þeirri spurn- ingu, þó ekki samstundis, heldur smám saman dag frá degi á ótal vegu, sem meira mark væri takandi á en orðunum einum. ÚR DAGBÓKARBLÖÐUM NÝS FÖÐUR Á morgun ætlar Poppo að flytja til okkar. Það hefur ekki skort æv- intýrin í líf okkar Dottie. Við lent- um kannske helzt til seint í þessu ævintýri, en við vorum samt reiðu- búin. Sama var að segja um Poppo. Hann var alltaf reiðubúinn að taka á móti nýjum ævintýrum. En í dag spurði hann mig nokkurra spurn- inga. „Joe, þegar ég flytja til ykkar hingað, hvaða nafn á ég þá að hafa?“ „Nú, sama og þú hefur.“ „Nei, ég vil hafa sama nafn og þú. Eg vil heita Josef Berger." „Kannske seinna, Josef Berger yngri, ef þú vilt. En þú hefur bara ágætt nafn. Það dugar fyrst um sinn.“ „Nei, það er ómögulegt, Joe.... Það er spænskt." Mér hefur aldrei tekizt að sann- færa Poppo um, að „spænskt fólk“, en það hugtak notar hann alltaf um fólk frá Puerto Rico, sé alveg eins bandarískt og aðrir þegnar lands okkar. Við verðum að gera allt, sem við getum, til þess að forða honum frá því að skammast sín fyrir upp- runa sinn. Hann má ekki koma með þann múrvegg með sér á heimili okkar. Hann má ekki reisa þann múr á milli okkar. STEFÁN JÓNSSON, FRÉTTAMAÐUR: Stefán Jónsson er fæddur 9. maí 1923 að Hátsi, HálsÞinghá, Geithellnahreppi í Suður-Múla- sýslu. Foreldrar hans eru Jón Stefánsson, skólastjóri á Djúpavogi, og Marselína Páls- dóttir, kennari. Stefán stund- aði nám í Samvinnuskólanum 1941. Hann stundaði ýmis störf, þar til hann gerðist fréttmað- ur hjá Ríkisútvarpinu í apríl 1946. Þar hefur hann unnið síðan, en fyrir nokkru flutti hann sig úr fréttadeildinni og yfir í dagskrárdeild. Stefán er snjall útvarpsmaður og hefur auk þess samið bækur, sem not- ið hafa vinsælda almennings. Þessar eru hinar helztu: Kross- fiskar og hrúðurkarlar (1961). Mínir .menn (1962), Þér að segja (1963), Jóhannes á Borg (1964), Gaddasikata (1966), Ljós í róunni (1968) og Roð- skinna (1969). Stefán er kvænt- ur Sólveigu Halldórsdóttur. V____________I______________________/
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.