Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 97

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 97
POPPO ð5 kynni að skipta um skoðun, áður en ár er liðið. Eða kannske mamma þín.“ „Nei, það gera þau ekki. .Það veit ég.“ „Jæja, kannske ekki. En það er samt ein persóna enn, sem kynni að skipta um skoðun. Og þú veizt ofur vel, hver það er?“ „Ég? Ónei;“ sagði hann strax. „Ég ætla að eiga heima hjá þér, Joe . . . para siempre.“ POPPO SEM NEMANDI Ég fór með Poppo í skólann í morgun. Það var fyrsti dagurinn hans. Sá skóli er einn bezti barna- skóli borgarinnar. En Poppo var á báðum áttum. „Ég er hræddur, Joe,“ sagði hann. Ég vissi, að ótti hans stafaði af því, að hann hélt, að hann yrði fyrir að- kasti í skólanum, vegna þess að hann var ættaður frá Puerto Rico. Þegar við vorum komnir nálægt skólanum, snarstanzaði hann og sagðist ekki fara feti lengra. Ég minntist þá á það, að við myndum heyra fljótlega frá skólayfirvöldun- um, ef hann léti undir höfuð leggj- ast að koma í skólann. Slíkar rök- semdafærslur skildi Poppo. Hann hreyfði ekki framar mótmælum. Eftir kvöldmatinn spurði ég Poppo, hvernig honum líkaði í skól- anum. Hann sagði, að skólinn væri alveg „ágætur“. Hann hafði hitt mörg börn af Puerto Rico-ættum, þar á meðal Ralphie, gamlan kunn- ingja frá þeim árum, þegar hann bjó í næsta nágrenni. Og hann sagði, að kennslukonan hans, hún frú Israels. væri alveg „ágæt“. Ég var dálítið hissa á þeim ummælum, því að hún hafði komið mér þann- ig fyrir sjónir í stuttu viðtali, sem ég átti við hana um morguninn, að hún væri skrambi stjórnsöm og sýndi enga linkind, þegar óþekkt og duttlungar væru annars vegar. Gat það skeð, að Poppo hefði ein- mitt þörf fyrir slíkt og kynni jafn- vel að meta það? Hann virtist hafa áhyggjur af því, að hún var Gyðingur, því að hann sagðist hafa heyrt, að Gyðingar hefðu „drepið guð“, eins og hann orðaði það. Ég reyndi að útskýra frásögn biblíunnar fyrir honum, og að lokum áleit ég, að hann væri byrjaður að öðlast örlítinn skilning á þessu efni, þegar hann sagði allt í einu: „Jæja þá, Joe, allt í lagi. Það þá vera bara einhver annar, sem Gyðingarnir drápu “ ÆTTINGJAR í HEIMSÓKN Það hefur heldur en ekki bætzt við jarðnesk auðæfi Poppos í dag. Hingað var sendur pakki með föt- um, sem Dottie hafði valið sam- kvæmt verðlista, ásamt ýmsum munum í herbergið hans. Það er orðin hans bezta skemmtun að opna pakka, og ég er viss um, að hann heldur, að það sé venja á heimili okkar að gera innkaup í stórum stíl og opna marga pakka á dag. Hann gerir sér ekki grein fyrir því, að við erum aðeins að afla honum alls hins nauðsyniegasta, sem álitið er sjálfsagt, að níu ára drengur í miðstéttafjölskyldu eigi. Það kemur sjálfsagt að reikningsskilunum, þegar búðarápinu og pakkaflóðinu lýkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.