Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 99

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 99
PÖPPO í dag fékk hann meðal annars rafmagnsklukku í herbergið sitt. Það er lítið ljós innan undir skíf- unni, og lýsir það skært í myrkr- inu. Dottie dró niður gluggatjöldin og kallaði síðan á hann. Poppo missti allra snöggvast stjórn á sér og stundi upp, áður en hann vissi af: „Djöf.....!“ Hann leit snöggt á Dottie og bætti síðan við: „En sniðugt . . . meina ég?!“ Um níuleytið sama kvöldið hringdi Carmen, eldri systir Popp- os. Hún sagði, oð móður þeirra langaði að koma í heimsókn ásamt sér og Francisco, bróður Poppos, síðdegis næsta dag. Poppo var í vafa um, hvernig hann ætti að taka fréttunum. Hann var auðvitað ánægður yfir þvt. að eiga von á að hitta þau, en samt spurði hann mig, þegar ég breiddi ofan á hann um kvöldið: „En kannske mamma vill taka mig heim.... Hvað þá?“ Ég gaf honum bað svar, sem mér fannst ég verða að gefa honum: „Nú, þá gæti ég ekki gert neitt. Ég yrði að leyfa henni það.“ Þá sveiflaði hann skyndilega handleggjunum um háls mér og sagði: „Mamma segir ábyggilega ekki ég á að fara heim. Ég veit hún ekki gerir það. Hún vill, að ég á að vera hér.“ Ég vildi gjarnan vita, um hvað hann er raunverulega að hugsa. Ef til vill verður það aðeins tíminn, sem getur rekið á flótta ásókn efa- semdanna í huga hans og hjálpað honum til þess að finna svör við spurningum, sem rekast hver á aðra, spurningum um ást og holl- ustu. Tengsl hans við heimilið og 97 foreldrana eru sterk þrátt fyrir að- skilnað foreldranna. Vissi María, hvað hún var að gera sjálfri sér eða Carmen og Francisco, þegar hún samþykkti að gefa okkur Poppo? Vissi hún, hvað hún var að gera Poppo sjálfum? Hann elskar þau þrjú mest allra í þessari ver- öld, og ég vil ekki, að því sé á annan hátt farið. Munum við geta bætt Poppo það upp, sem hann missir, þegar mamma hans, Carm- en og Francisco fjarlægjast hann meira og meira á síkvikum renni- stiga tímans? Klukkan er orðin hálf ellefu. Ég leit inn í herbergi Poppos rétt áð- an. Hann var sofandi. Það er blett- ur undir vinstra auga hans, líkt og hann hafi verið að þurrka sér um augun. Það fór nú samt svo, að mamma Poppos kom ekki með þeim Carm- en og Francisco næsta dag. Þau sögðu, að María væri veik, eitthvað lasin í maganum. Ég leit á Poppo. Hann virtist líka vera lasinn, og augu hans urðu rök. É'g sagði: „Kannske getur hún komið í næstu viku.“ En Poppo var þegar farinn að tala við systkini sín. „Það er svo margt, sem ég þurfa að sýna ykk- ur.“ Þau stóðu við í nokkra tíma og mösuðu saman á spænsku. Það var fögur sjón, að sjá þessi systkin hitt- ast. Reyndar skildi ég að:eins eitt og eitt orð á stangki. Þau voru eðli- leg við hvert annað, líkt og þau hefðu aldrei skilið. Á milli þeirra ríkir hlý og yndisleg vinátta. Við- brögð hinnar 11 ára gömlu Carmen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.