Úrval - 01.03.1970, Page 106

Úrval - 01.03.1970, Page 106
104 URVAL æsingu fyrr. í!g sagði, að hann gæti hitt móður sína á morgun, en það nægði ekki. É'g fer ekki með ykkur . . . í heimsókn . . . ég vil fara heim til mömmu!“ Hvað áttum við að gera? Við gát- um ekki skilið hann eftir, því að við ætluðum ekki að koma aftur fyrr en seint um kvöldið. Hann vissi, að hann kom okkur þannig í vanda, og ég fann það skyndilega, er hann sat þarna og neitaði að koma með okkur, að hann var að refsa mér. Eftir hálftíma viðureign spurði ég hann, hvað hann vildi í raun og veru. ,,Ég vil fara til mömmu.“ Þá hrökk þessi spurning óvart upp úr mér: „Bara sem snöggvast . . . . eða fyrir fullt og allt?“ Poppo hafði neytt mig til þess að spyrja þannig. „Bara sem snöggvast . . bara í dag . . .“ sagði hann . . . „af því ég ekki ætla í heimsóknina með ykk- ur.“ „Jæja, Poppo, hvað myndurðu segja, ef ég segði, að ég skyldi fara með þig til mömmu? En ef ég segi það, þá ætla ég líka að setja fötin þín ofan í ferðatösku og segja henni, að það sé bezt, að þú verðir eftir híá henni. Er það þetta, sem þú vilt?“ Hann hikaði. „En leikföngin og kortin og myndirnar í leikherberg- inu?“ Ég hélt, að hann væri alveg kom- inn að því að láta undan. En ég hafði ályktað rangt. Eg var að þvinga lítinn. örvæntingarfullap dreng til þess að taka ákvörðun. Og hann tók hana. „Allt í lagi, Joe. Þú skalt ná í ferðatöskuna." Dottie kom mér til hjálpar og sagði „Joe, það er bjánalegt að taka þessa ákvörðun núna. Það er alveg óþarfi.“ Svo sneri hún sér að Poppo og sagði blíðlega' „Þú þarft ekki að ákveða þetta núna. Er það ekki rétt, að þú veizt ekki í rauninni, hvað þú vilt?“ „Ég vil vera hérna, en. . . . “ „Það þarf alls ekki að ákveða þetta núna, elskan Við ætlum ekki að ættleiða þig í hvelli. Þú tilheyrir enn mömmu þinni og getur flutt heim til hennar, hvenær sem þú vilt. Við getum ekki komið í veg fyrir það. Og hún getur tekið þig til sín, hvenær sem hún vill, án þess að við getum gert nokkuð.“ „Og ég þá ekki þurfa spyrja ykk- ur?“ „Ég er einmitt að reyna að út- skýra það fyrir þér.“ „En.... Hann hikaði. „En . . . sko, ef ég vil . . þá ég get vera kyrr hérna . . . ekki rétt?“ „Eins lengi og þú vilt.“ „Og ég ekki þurfa að fara í heim- sóknina með ykkur. ef ég ekki vil?“ „Nei, en þú mátt koma, ef þú vilt. Þér var líka boðið.“ „Allt í lagi . . Eg hitta mömmu bara á morgun." Og hann þaut inn í herbergið sitt og fór að búa sig. Hann öðlaðist aftur fyrri kæti sína. María kom í heimsókn næsta dag, og þegar hún var farin, fórum við á veitingahús til þess að borða, því að Dottie var ekki heima. Á leiðjnni heim þaut Poppo upp um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.