Úrval - 01.03.1970, Page 111

Úrval - 01.03.1970, Page 111
POPP0 109 með hálfopinn, tannlausan munn. ,,Og þá skal ég hjálpa þér, Joe. Allt í lagi. Vertu ekkert leiður — ég skal „passa“, að þú geta lifað.“ Og hann hélt áfram ro.asi sínu. María býr með börnum sínum á annarri hæð húss, sem er næstum að falli komið. íbúðin er örlítil, en hrein. Þar er mjög lítið um hús- gögn, aðeins rúmstæði, borð og kollar. Allt bar merki skortsins. Hreinlæti Maríu gat ekki falið sprungurnar í veggjunum, götin á gólfinu og þennan súra þef, sem var af öllu inni sem úti. María var hissa á, að ég skvldi leyfa Poppo að dvelja þar um nætursakir. Henni létti, þegar ég sagði, að við byggj- umst við Poppo á morgun. Hún sagði, að Johnny, kunningi hennar, myndi koma með hann. Svo spurði hún um ættleiðinguna. Ég skýrði henni frá heimþrá Poppos og sagði, að bezt væri að sjá til um sinn. Poppo þyrfti lengri tíma til þess að ákveða sig, en við værum alveg ákveðin. Hún varð döpur á svipinn yfir þessum fréttum, en ekki undrandi. Hún var vön slæmum fréttum. En ég gat séð, að María átti líka í bar- áttu. É'g held, að hennar afstaða sé hin sama og okkar. Hún vill bara gera það, sem bezt er fyrir Poppo. POPPO TEKUR ÁKVÖRÐUN Poppo var þreytulegur, þegar hann kom heim í dag. Hann sagðist vera glaður yfir að vera kominn heim, en orð hans voru ekki sann- færandi. Síðar um daginn átti ég rólegt samtal við hann. Að lokum gat hann ekki þagað yfir þessu lengur. „Joe, ég ekki geta gert að því — en ég vildi ég var heima.“ „Fyrir fullt og aUt?“ Hann kyngdi. „Ertu reiður, Joe?“ „Nei, auðvitað ekki. Það var gott, að þú sagðir mér það. Þú verður þá hamingjusamari, en það þýðir, að ég verð það líka.“ „Ég er ekki hamingjusamur. En ég er alveg viss — en sko — það er bar ... þú ekkji verða vinur minn áfram, Joe? Er það?“ „Ég er vinur þinn, Poppo . . . para siempre. Um það er ég viss.“ „Og má ég koma . . . að heim- sækja þig?“ „Næsta laugardag, ef þú vilt. Og þú mátt vera hér yfir nótt, um hverja helgi, ef þú vilt.“ „Getum við . . . kannske . . . fara til Skjóleyju næsta sumar?“ „Kannske — og kannske eitthvað annað. Stundum er betra að fara á nýja staði, gera eitthvað nýtt.“ „É'g ekki vil neitt nýtt, Joe. Hve- nær má ég fara heim?“ Ég sagði, að hann mætti fara á morgun, og ég fór niður til þess að segja Dottie fréttirnar. Það var eins og hringiðan litla hefði verið lostin töfrastaf. Hann ólgaði og iðaði allur, æddi fram og aftur, tíndi saman dótið sitt og tal- aði í sífellu um ,,heimilið“ sitt. Áður hafði hann sofið hjá Carm- en, en nú hefur hún rúm út af fyr- ir sig, og nú ætlaði hann að sofa hjá Francisco. „Og litli krakkinn, Joe. Iítil stelpa — hún er svo sæt, Joe! — Joe. og má fara með svo- lítið leikföng heim —- ha? — Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.