Úrval - 01.03.1970, Page 116

Úrval - 01.03.1970, Page 116
114 EFTIR DON LEVIN ÚRDRÁTTUR ÚR SPORT ILDUSTRATED Vegi nr. 46 nálægt Kennedyhöfða suður í Floriðadylki blasti slík sýn við mönnum þ. 15. júlí í fyrrasumar, að margir þeir, sem sáu hana, eru enn að velta því fyrir sér, hvort þar hafi ekki bara verið um ofskynjun að ræða, þ. e. að þeir hafi bara Mesti hlaupagarpur heims Bill Emerton hefur hlaupið rúmar 106.000 mílwr á 32 ára hlaupaferli sínum. „Eg hef líklega lagt meira á líkamann en nokkur annar núlifandi maður' segir hann. fengið sólsting, en þann dag komst hitinn upp í 36 stig á Celsius. Þeir sáu bíl, sem lagt hafði verið á veg- arbrúninni, og út um gluggann dingluðu tvær berar lappir. Negl- urnar voru allar helbláar og meira og minna lausar. Kona ein stóð við hliðina á bílnum og nuddaði iljarn- ar með brúnum vökva, sem creo- sotelykt var af. Síðan bar hún hvítt duft á lappirnar og færði þær í hlaupaskó. Ymsir forvitnir ferðalangar, sem 115 voru á leið til Kennedyhöfða til þess að sjá geimskot Apollos 11. með eigin augum, stönzuðu við bíl- inn. Og konan fór þá strax að tala um manninn sinn (en það voru ein- mitt hans lappir, sem dingluðu út um gluggann). Hún sagði, að hann hefði hlaupið alla leið frá Houston vestur í Texasfylki eða yfir 1100 ton hafði hlaupið samtals rúmar 106.000 mílur á 32 ára hlaupaferli sínum. ,,Ég býst við, að ég hafi lagt meira á líkamann en nokkur núlif- andi maður hefur nokkru sinni gert,“ segir hann. Árið 1968 tilkynnti Emmerton, að hann ætlaði að hlaupa 125 mílna vegalengd eftir Dauðadalnum. mílur. Og þennan dag, sem var 28. dagur víðavangshlaupsins, ætlaði hann að hlaupa 40 mílur. Nafn hans var Bill Emmerton, og hann var 49 ára gamall víðavangshlaupari frá Ástralíu og atvinnumaður í sinni grein. Þetta* var alls ekki erfiðasta hlaupið á hlaupaferli hans. Hann hneig jafnvel ekki örmagna niður, eins og stundum hafði komið fyrir. Og segja mátti, að veðrið væri nokkurn veginn þolanlegt. Emmer- „Nokkrir hlauparar hafa dáið í hlaupi um Dauðadal," sagði hann, „en þetta er mér raunveruleg ögr- un. Kannske lifi ég ekki hlaupið af, en fólk tekur þá að minnsta kosti eftir þessu, svo að um munar.“ Það var 41,1 stigs hiti á Celsius daginn, sem hlaupið hófst í Shos- hone í Kaliforniu. Þegar Emmerton var búinn að hlaupa 30 mílur, hóf sandstormur hann á loft og kastaði honum 15 fet eftir veginum. Samt reis hann upp og hélt hlaupinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.