Úrval - 01.03.1970, Síða 122

Úrval - 01.03.1970, Síða 122
120 ÚRVAL in meðal beztu kórverka heimsins. Tónstigaæfingar, sem hann hripaði niður fyrir börn sín og nemendur, eru enn lokkandi og ögrandi fyrir snjalla hljóðfæraleikara. Ýmis tón- verk fyrir hljóðfæri, sem hann samdi til þess að koma sér í mjúk- inn hjá smáprinsum, sem nú eru flestum gleymdir, eru álitin vera meðal dýrlegustu kammertónverka, sem nokkru sinni hafa verið samin. Mikilleiki Baehs hefur nú verið viðurkenndur í yfir heila öld. En líklega hefur hið sanna eðli snilli- gáfu hans og verka aldrei verið metið eins mikils og nú á tímum. Árið 1949 voru 15 plötualbúm með verkum Bachs á markaðnum, en nú eru þau á sjötta hundrað, þar á meðal 24 mismunandi útgáfur af öllum Brandenborgarkonsertunum no 11 túlkanir á Messu í B-moll. Píanóleikarinn Rosalyn Tureck, stofnandi Alþjóðlega Bachfélagsins, hefur þetta að segia um Bach: ..Hin míkla driffiöður alls þessa er fólgin í beirri beinu. persónulesu bvðingu, sem Bach hefur fyrir okkur sem nútímafólk. Hann er furðuverk T'nrrfi tírna.“ Sé eitthvað einkenandi fyrir hina nýju Bacháheyrendur og að- dáendur, þá er það sú staðreynd, að þar er fyrst og fremst um æsku- fólk að ræða. ..Skólafólk bíður oft í biðröðum tímunum saman til þess að kauDa stæði á Bachtónleikum," s<=eir þýzki organleikarinn Helmut Walcha með furðuhreim í röddinni. S+íórnendur hliómnlötuverzlana skvra frá því. að sífellt, fleiri tán- ingar leggi leið sína að beim af- ereiðsluborðum þeirra, þar §em plötur með sígildum verkum eru seldar, í leit að Bachverkum, og að þeir kaupi stundum Bachverk áður en þeir líti á nýju plötualbúmin frá Bítlunum frægu. NÝJU AÐDÁENDURNIR DÁ HLJÓMPALL OG HRYNJANDI TÓNLISTAR BACHS Það, sem dregur hina ungu að Bach, er hið sama og dregur þá að allri annarri tónlist, þ. e. hljóm- fallið . . . takturinn. Ýmsir fyrri listamenn álitu Bach vera óskap- lega tilbreytingarlausan. Franska skáldkonan Colette kallaði hann „dásamlega saumavél". En unga fólkið veit betur. „Það eru tengsl milli hugmynda Bachs um hljóm- fall og þeirra huemvnda, sem ríkja nú um miðja 20. öld í því efni,“ segir píanistinn Glenn Gould. „Það er um hrú að ræða. og það er dæg- urlagatónlistin og jazzinn, sem hafa bvgst þá brú.“ Swinglesöngvararn- ir (The Swingle Singers), 8 manna söngflokkur frá París undir stiórn Bandaríkiamannsins Ward Swingle, hafa aukið á vinsældir tónverka Bachs með bví að svngia stef hans mpð undirleik iazztakthlióðfæra. — Hvað iazzinn sjálfan snertir. bá er bar um að ræða skvldleika við Bachtónlist. bæði hvað snertir bass- ann. kontraDunkt.slaglínur og friálsa eins+aklingsbundna t.ián- ingu. Ýmsir t.ónlist.armenn og hlióm- svoitir nút.ímans hafa einmitt lagt áherzlu á bessi tengsl í leik sínum. t rl. T\/Torl«rr, ,Tp7.7 Onprfet. Pn bað skint.ir ekki svo miklu máii. hvers konar túlkun Bach- tóplistar töfrar hjpa ungu áheyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.