Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 126

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 126
124 ÚRVAL aftur, samdi hann stórt kammer- verk, grundvallað á sama stefi, og sendi konungi það. Skömmu síðar tók sjón hans að bila, en hann hafði sannarlega ekki hlíft augunum um ævina. Jafnframt tók heilsu hans að hraka að ýmsu öðru leyti. Hann lét gera á sér tvo augnuppskurði, og urðu þeir til þess að draga enn meira úr líkamsþreki hans. Þegar hann lá orðið rúmfastur, næstum alveg blindur og að dauða kominn, aðeins 65 ára að aldri, lét hann rita eftir sinni fyrirsögn síðasta tónverk- ið, sem hann samdi, kórverkið „Eg stend frammi fyrir hásæti þínu“. EILÍFUR LEYNDARDÓMUR Bach var syrgður sem snjall org- elleikari og kennari, er hann var allur. En í sjö áratugi voru það að- eins nokkur tónskáld og aðrir áhugamenn um tónlist, sem mátu hann einhvers sem tónskáld. Þeirra helzt voru þeir Mozart og Beethov- en. Stefnubreyting sú, sem er ríki- andi nú á döeum, hvað mat á gildi tónverka Bachs snertir, hófst á fvrri hluta 20. aldar. Verk Alberts Schweitzers, ,.J. S. Bach“, þar sem fiallað er um Bach sem tónskáld off tónverk hans, hafði t. d. mikil árhif í þessa át.t. Einnig var um fleiri v°rk slíkrar tegundar að ræða. Á eftir Schweitzer hófu svo ýmsir hekkt.ir hlióðfæraleikarar eins kon- ar krossferð til þess að afla tón- verkum Bachs meiri viðurkenning- ar og fleiri áhevrenda. bar á meðal harnsichordleikarinn Wanda Land- owska. celloleikarinn Pablo Casals og g'tarleikarinn Andrés Segovía. ..Við stöndum nær kjarna Bach- tónlistar í dag en nokkrir hafa gert, frá því að hann andaðist," segir tónlistarfræðingurinn Friedrich Smend. Það getur verið, að hann hafi á réttu að standa. En það er bara undir því komið, hvað hann á við með orðinu ,,við“. Þessir hrein- línudýrkendur vilja ómengaða Bachtónlist. Þeir vilja, að horfið sé aftur til hinnar upprunalegu Bach- tónlistar og hún leikin eins og hann ætlaðist til. Þeir leggja áherzlu á smærri kóra og hljómsveitir, fjör- ugt hljómfall og hreina, tæra lag- línu. Einstaka sinnum hafa þeir iafnvel gengið of langt í þessu efni. Sem dæmi mætti taka þann atburð, sem víðfrægur varð meðal tónlist- armanna, er frægur harpsichord- leikari reyndist hafa villzt á blek- klessu og útflúrsnótum á nótnablaði í handritinu. Hann hafði leikið blekklessu þessa um tíma, þegar hið sanna uppgötvaðist. Þeir, sem vilja gera Bachtónlist að almannaeign og leika hana þann- ia, að hún verði vinsæl, halda því fram, að Bach hafi alls ekki gefið nein fyrirmæli um, hvernig hljóð- færaskipan skyldi vera háttað við leik margra tónverka hans. Og hafa beir vissulega nokkuð til síns máls. En þeir hafa líka stundum gengið of langt. Bachtónlist hefur verið kvnnt fyrir milljónum Bandaríkja- manna á nokkuð sérstæðan hátt, er Leopold Stokowski hefur stjórnað leik stórra sinfóníuhljómsveita, sem hafa leikið orgelprelúdíur hans og toccötur hans á íburðarmikinn hátt, eins og um sinfónísk verk væri að ræða. Stokowski brá þannig íburð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.