Úrval - 01.12.1971, Page 22

Úrval - 01.12.1971, Page 22
20 ÚRVAL en hinir þægilegu, stuttu, oddmjóu vængir. Mirage I. hafði þess vegna rúm fyrir meira eldsneyti og áberandi meiri starfshæfni. Önnur nýjung var innbyggði radarinn sem gerði vélina alveg óháða jarðsambandi. 1958 kom fram þróaðri gerð Mir- age, hin fræga Mirage III., mjög svo alhliða sprengjuþota, sem ein allra þota í sínum flokki gat flog- ið hraðar en Mach 2, og samt þurfti hún ekki nema 750 m langa flug- braut til að ná sér upp eða lenda. Hún var mörgum tonnum þyngri en forveri hennar, en í staðinn fékk hún miklu öflugri vél, sem gat sveiflað henni mót himni eins og byssukúlu. Á þessum tíma voru ísraelsmenn mjög órólegir yfir kaupum Egypta á MIG-21 þotunni rússnesku. 1963 pantaði Tel Aviv 72 Mirage III.- þotur. ísrael auglýsti aðdáun sína á þessari frönsku sprengjuþotu með því að gefa út nýtt frímerki sem sýndi tvö merki um að þessi þjóð vildi lifa: Yfir klettaveggnum Ma- sada, þar sem uppreisnarmenn af þjóð Gyðinga börðust til síðasta manns gegn rómverskum hersveit- um á 1. öld eftir Krist, þar svifu tvær Mirage-þotur. Mirage III. varð sér ekki til skammar. í ágúst 1965 unnu þær sinn fyrsta sigur yfir MIG-21 og á innan við einu ári urðu átta MIG- þotur að láta í minni pokann fyrir þeim. Svo kom júní-morgunninn 1967, þegar Mirage-sveitirnar hreint og beint þurrkuðu út flugher Egypta. Og síðan „Sexdagastríðið" stóð hafa Mirage-þotur skotið nið- ur ríflega 90 MIG-þotur, og eru að- alástæða þess, að ísrael hefur hald- ið við hernaðarlegum yfirburðum sínum gagnvart hinum svo miklu fjölmennari andstæðingum sínum. Núna eru Mirage-þotur til í tuga- tali í alls konar gerðum. Sérhver gerðin sýnir samt ákveðna hönnun, samsetningu vopnabúnaðar, raf- búnaðar eða hvað það nú er, sem viðskiptavinirnir vilja. Eitt er þó sameiginlegt með þeim öllum: Hreina línan, sem er hinn listræni stimpill sem Dassault setur á þær. Engin ný gerð af þotunni verður framleidd fyrr en líkan af henni í fullri stærð hefur runnið framhjá sjónum hans. Meðan hönnuðirnir dunda sér við líkanið, situr hann í hægindastól sínum, umkringdur verkfræðingum og teiknurum og ,,sér hana út“ —• því eins og hann segir: „Ef flugvél lítur ekki rétt út, þá getur hún heldur ekki flog- ið rétt.“ Verkfræðingar hans hafa aldrei verið fleiri en 800 talsins. Hann vel- ur hins vegar í þann hóp alls konar fólk, tæknimenn sem vita allt um hreyfingar loftsins, eðli málma, flugvélamótora og allt mögulegt annað. Hann hrósar sér af því að hafa í starfsliði sínu menn, sem gætu teiknað heila flugvél upp á eigin spýtur, ,,á meðan Ameríkan- ar nota hundruð verkfræðinga til að hanna eina vél“. Hin nýja þota Dassault, „Mirage- G“ með vængjum sem hægt er að sveifla var hönnuð af aðeins 100 verkfræðingum á tveimur árum, og hún hefur ekki átt við að stríða neina af þeim barnasjúkdómum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.