Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 15

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 15
skúr sr. Páls Pálssonar. Vegnaði henni vel og kom fram fjórum ungum. Dvaldist öll fjölskyldan í Vík til 8. sept. ,en hvarf þá. Krossnefurinn varpti hér 1966. Hinn 6. júlí sá ég hjón í trjá- garði bak við hótelið í Vík. Bandaríkjamenn, sem með mér voru, fullyrtu eftir háttalagi fuglanna að þeir ættu hreiður í grennd, en ekki gátum við fundið það. Fjórum dögum síðar kom ég aft- ur í garðinn og sá hjónin þá og með þeim þrjá unga, sem varla virtust fullfleygir. Hálfum mánuði síðar sá ég hópinn aftur, en ekki eftir það. Þetta er í stuttu máli að segja um landnemana síðan um 1920. Flestir una hag sínum vel og ílendast. Aðrir hafa horfið eftir sumardvöl og ekki komið aftur. KOMUDAGAR FARFUGLA Þegar sólin er allverulega farin að hækka göngu sína á útmánuð- um, vitum við að vorið er í nánd. En sennilega er fleirum eins farið og mér, hvað sem tíð og birtu líður, þá er það fyrst viðurkenning þess að vorið sé komið, þegar maður vaknar við söng farfuglanna á morgnana. Þótt stundum andi kalt og grænu stráin láti bíða eftir sér, þá er söngur þeirra samt óræk stað- festing fyrirheita vorsins um birtu og yl. Allt frá því að ég var smásnáði hef ég af áhuga fylgzt með komu farfuglanna, en þvf miður á ég ekki til öruggar heimildir um komudaga þeirra hér í nágrennið nema frá 1954. Síðan hef ég árlega bókað komudaga ellefu tegunda farfugla og eru það þeir fuglar, sem hægast er fyrir mig að fylgjast með. Það væri geysimerkur fróðleikur, sem fengist um farfuglana, ef cinn maður í hverri sveit skráði komudaga þeirra og skrárn- ar væru síðan sameinaðar á einn stað. Þá fengist t. d. úr því skorið, hvar að landinu hver tegund kæmi og hvað dreifing þeirra um landið tæki langan tíma. Ég hcf borið saman athug- anir okkar Hálfdans Björnssonar á Kvískerjum. Við það kom f Ijós, að næstum undantekningarlaust verður hann var við spör- fuglana sem næst þremur til fjórum dögum fyrr en ég verð þeirra var hcr í Mýrdal. Sýnir það að yfirleitt má reikna með, að þeir komi fyrst að suðausturströndinni. Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.