Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 20

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 20
Ástríður Stefánsdóttir í Litla-Hvammi: Villi frændi Það var dimmt yfir og þokusuddi. Ég hafði verið að sullast úti til þarfa og óþarfa. Nú kom ég inn í eldhús til mömmu. Það var í mér kuldahrollur, og ég sagði: „Ég er blaut í fæturna, mamma! Get ég fengið þurra sokka?“ „Nei, það geturðu ekki,“ sagði mamma, „þú átt ekki sokka til skiptanna." „Æ, það var ljóta,“ sagði ég. „Farðu úr sokkunum, ég reyni að þurrka þá í ofninum," sagði mamma. „Þú getur hlýjað þér uppi í rúmi á meðan,“ bætti hún við. Svona var mamma oft ráðagóð, og þetta lét ég ekki segja mér tvisvar, dreif mig úr blautu og trítlaði svo berfætt upp á loft og beint í rúmið, þó hádagur væri. Hér var gaman að vera, hugsaði ég og hagræddi mér makinda- lega. Villi var hér að smíða. Hann hafði látið kassa á mitt gólf og lagt þar á spýtur, ef hann þyrfti að saga. Pabbi gekk um gólf og leit eftir smíðunum hjá Villa, en amma mín sat á rúminu sínu og spann á rokkinn sinn. Og nú leit hún svo fjarska hlýlega til mín og sagði: „Varstu búin að bleyta þig í fæturna, vesalingur- inn?“ Ég sagði ekkert, kinkaði kolli til ömmu, en að kinka kolii þýddi já, það hafði mamma sagt mér. Og maður mátti nota þessa höfuðhneigingu, ef svo stóð á, að ekki þurfti að tala. Þetta kom sér vel núna, því ég var hálfskömmustuleg. Amma hafði oft sagt sem svo: „Það er nú fyrir sig þó strákar séu sóðar en stelpur, það er fráleitt.“ En amma horfði til mín með blíðu í góðlegu aug- unum sínum og sagði: „Ég er að gera neðan við sokka handa þér, j8 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.