Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 22

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 22
var oflangt frá töflunni minni á kveldin, mér þótti birtan ekki nógu skær á kjörgripnum mínum. Nú las ég sögu í Leikföngum um það, þegar Héðinn og Hulda vilitust í bylnum. Ég vatnaði ævinlega músum, þegar ég las um villu litlu systkinanna. Pabbi gekk um gólf, amma spann og Villi hélt áfram að hugsa. Allt í einu kallar hann til pabba og segir: „Stefán!“ Pabbi sneri sér sem skjótast við og kom til Villa. „Sjáðu til,“ segir Villi, „hér vantar mig spýtu. Hcldurðu að við hefðum nokkur ráð?“ „Ég veit ekki,“ svaraði pabbi, „í svipinn man ég ekki eftir nokkurri spýtu. Þarf ckki að vera gott í henni?“ „Jú, það þarf að vera hart, gott efni í hcnni,“ sagði Vilii. „Já, ég þykist sjá það,“ sagði pabbi. Og nú þögðu þeir báðir um stund. En þá datt pabba snjallræði í hug. Hann var ætíð fljóthuga og gætti þess nú. „Hvernig væri að taka dálítinn renning af töflunni þarna, mundi það ekki vera nokk- uð góður viður í þetta?“ „Töflunni?“ spurði Villi, og ég fann, hvernig hann grannskoðaði töfluna. „Já, töflunni,“ endurtók pabbi, „hún er alveg jafngóð, þó þú sagir lítinn rcnning af henni.“ Og pabbi gekk léttum skrcfum að töflunni, tók hana niður og færði Villa. „Þetta er ágætur viður í þessari töflu,“ sagði Villi. „Það má auðvitað alveg eins reikna á hana eftir sem áður,“ bætti hann við. Og svo mældu þeir báðir það, sem saga skyldi af þessum dýrgrip mínum. Ég hafði vcrið að lesa, eins og áður er sagt, en nú leizt mér ekki á blikuna og mjakaði mér hægt undir sængina, og þaðan hlustaði ég með reiði og skelfingu á þau örlög, sem biðu litlu, yndislegu töflunnar minnar. En þá fyrst, er sögin sargaði, hágrét ég, niðurbæld, undir sænginni. Blessuð taflan mín, hvernig mundi hún líta út eftir þessa meðferð? Þetta var ljótt af pabba, að benda Villa á töfluna. Og ekki einu sinni spyrja mig leyfis. Ég átti hana þó með allri eign. Ósköp fannst mér ég eiga bágt. Loks hafði ég mig í það að kíkja undan sænginni. Þarna stóð pabbi, rétt hjá Villa, ánægður á svipinn. Feginn að hafa leyst svo vel úr þörfum Villa, svo hann gæti nú lokið smíðinni. Og Villi, hann var að saga - og pomp! taflan mín var dottin í tvennt. 20 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.