Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 49

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 49
Kristján í vesturbænum man ég mjög vel, enda kom ég jafnan til hans, þegar hann var búinn að kveikja upp í smiðjunni. Hann byrjaði víst ungur á smíðum, en ég tapaði honum of fljótt. Var ég tíu ára, begar hann fór til Reykjavíkur að læra trésmíði. Þó lærði eg af honum að smíða skónálar og gerði dálítið að því á þessum arum. Þær seldi eg á fimm og scx aura stykkið. Það þurfti góðar f álar til að gera kúskinnsskóna, þær þurftu að bíta vel og vera af ymsum stærðum. Voru þær kallaðar þvengnáiar, varpanálar og bryddingarnálar. Nú eru víst fáar konur, sem kunna að gera skó. Það var bæði erfið og mikil vinna að búa til skóna, og svo komu götin á þá. Þurfti þá að næla bætur fyrir götin. Það var mikil breyting á þessu þegar gúmmískótauið kom, og menn gátu vaðið forina og verið þó þurrir í fæturna. Vorið 1907 fór ég að Þjórsártúni til að smíða. Það var Jóhannes Þórðarson frá Egilsstöðum í Flóa, sem tók að sér að byggja þar 12x24 álna hús fyrir Ólaf Isleifsson, lækni. Var það ætlað aðailega fyrir samkomur og fundi og um leið til að geta tekið á móti kon- unginum, Friðrik VIII, en hans var von á ágústmánuði um sumarið. Tók Jóhannes mig mcð sér ef ég gæti eitthvað snúizt í kringum hann. Þetta þótti stórhýsi í þá daga, tvö herbcrgi í öðrum enda, hitt salur 12x16 álnir. Það var Jóhannes, sem tók mig fyrstur manna í smíðar og var ég þá 19 ára. Það eru því í vor 60 ár síðan ég byrj- nði að smíða fyrir alvöru. Þarna voru fleiri smiðir og verkamenn, því margt þurfti að gera. Þar á meðal var einn piltur á líku reki og ég, og var hann við ýmsa vinnu, eins og eðlilegt var, en hann kom sér eitthvað ekki sem bezt og var sagt upp vinnunni. Honum fannst að sér væri gert rangt til og kvartaði undan þessu og sagði, að það væri öðru vísi með hann Guðjón, hann héldi sér uppi á helvítis montinu, alltaf með tommustokkinn á lofti. Ég var ekkert að misvirða það við þennan pilt, þótt hann segði þetta um mig, það getur vel verið, að ég hafi haft þann hæfileika til að bera að geta verið dálítið mannalegur. Ég var í Þjórsártúni fram á slátt og átti eftir að vera þar mcira og minna í ellefu ár. Þar voru haldnar margar samkomur í þessu húsi, og kom það í góðar þarfir fyrir báðar sýslurnar, beggja vegna Þjórsár. Voru oft ótrúlega margir þar samankomnir, þó að seinlegt væri að fara þangað gangandi Goðasteinn 4?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.