Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 63

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 63
cn þegar Kristján sparkaði í strákinn, hvarf hann, og hefir hans aldrei orðið vart síðan, hvorki af mér né öðrum. Ég var í vinnu fram um jól, cins og vant var. Allt gekk vel, og vér urðum einskis framar varir. Áður en vér fórum heim, gengum vér vandlega frá skipinu og hvolfdum því inni í djúpu nausti á milli tveggja ann- arra skipa og bárum á það sig og grjót. En um vorið, er ég vitjaði þess aítur, var það fokið langar leiðir burtu og allt mölbrotið í spón, en við hinum skipunum hafði ekkert haggað. Seinna frétti ég, að Sveinn þessi í Felli hefði átt gamlan kunn- ingja einhvers staðar vestur í Vcstfjörðum, sem kenndur var við kukl, og gert sér ferð til hans um sumarið og fengið hann til að gera mér einhverjar glettur. Svo gat það ekki orðið kraftugra en þetta, þegar til kom. -O- Guðmundur Ólafsson var mesti merkisbóndi, hægur og stilltur jafnan. Hann var faðir Davíðs prófasts, föður Ólafs heitins Dav- íðssonar fornfræðings. Einnig var hann afi Guðmundar Magnús- sonar læknis í Reykjavík. Guðmundur bjó allan sinn búskap á eignarjörð sinni og mun hafa andazt þar um 1860. Þegar ég var unglingur reri ég hjá honum eina haustvertíð. Sagði hann mér þá sögu þessa. Aldrei kvaðst hann hafa orðið var við annað, sem hann gat ekki skilið í, enda var hann enginn bábilju- eða hjátrúarmaður, en þessu heyrði ég, að hann trúði fyllilega. -O- Goðasteinn á það að þakka velvild dr. Sigurðar Nordal, að geta birt þessa sögu. Höfundur hennar, Sigurður J. Jóhannesson, var fæddur 1841. Hann bjó um skeið í Mánaskál en flutti til Kanada 1873 og varð þekktur borgari í Winnipeg, þar sem hann dó 1923. Hann var skáldmæltur, og var ljóðabók hans gefin út í Wirrnipeg 1915. Goðasteinn 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.