Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 72

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 72
því í einum ál, tiltölulega mjóum og með feikna straumhraða. Var þar talsverður halli á austur, þar til hálsinn á Hrísnesheiði veitti viðnám. Úr því var stefna árinnar á ný suðlæg, svo langt er séð varð, án þess úr henni breiddi að ráði; hverri ófleygri skepnu ófær og banvæn öllum fiski utan „skötunni", sé hún þá enn lífs, en það er nú önnur saga. Áin var ívið dýpst á nokkrum kafla, rétt miðsvegar. Þar náði vatnið á síðu og hátt á bóghnútu straummegin. Hallinn fram af brotinu var auðsær á vatnsyfirborðinu. Var sem vatnið rynni þar niður í dæld, með miklum iðuköstum og auknum hraða austur á bóginn. Brotið var næstum þráðbeint alla leið, bakka í milli, er. ótrúlega mjótt, mátti helzt jafnast á við 5-6 m breiðan veg, er yfir flæddi. Flestum hestum, er ég þekkti, var gjarnt að hörfa undan, er á þeim dýpkaði í straumþungu vatni. Urðum við því að hafa góðar gætur á hestum okkar, þar sem hörkustraumur mæddi á þeim á brotinu. Eigi var merkjanlegt, að heimahestar mínir, Stjarni og Rauður, hefðu hugboð um, hvað þeirra biði hlés við brotið, ef út af því bæri. Skjóni, þar á móti, vissi það, það sýndi sig, áður en langt um leið. Vestan árinnar stigum við af baki, því Valgeir vildi hella úr ^ stígvélum sínum, raunar bara öðru, er fyllzt hafði. Mín stígvél voru hærri, svonefnd hálfhá, svo ég slapp betur. Þegar ég leit yfir ána, sá ég, að brotið var greinilega merkt: að vestan af kletti í hraun- jaðrinum, að austan af lækjardragi í heiðarhálsinum. Kletturinn og dragið báru saman í stefnu við brotið. Gekk nú ferðin að óskum út í Vík. Þangað komum við á fjórða tíma e.h. Loft var þá alskýjað, og veðurbreyting virtist í aðsigi. Ákvað ég því að snúa þegar við, er áð hefði hestunum. Fékk ég hey handa þeim, því knappt var um góða, nærtæka haga. Af stað lagði ég kl. 7 um kvöldið. Var þá fallin yfir niðdimm þoka, svo var.la sá til fóta. Töldu menn það hitauppslátt og myndi létta upp með morgninum, sem og varð. Margir í Vík löttu mig ferðar, fyrr en að morgni, sögðu einum manni naumast fært yfir sandinn undir nótt. Engar fortölur dugðu, því ég var ákveðinn í að vera eigi vestan ^ Hólmsár, ef í henni yxi, og treysti ratvísi hesta minna. 7° Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.